fbpx

NÝTT & DJÚSÍ FRÁ TOM DIXON // GJAFALEIKUR

Hönnun

Það kemur líklega engum á óvart sem fylgst hefur með blogginu mínu í nokkurn tíma að ég er bálskotin í Tom Dixon og öllu því sem hann gerir. Í dag þann 4. apríl kynnir hann í fyrsta sinn splunkunýja og gordjöss línu á hönnunarsýningunni í Mílanó / Salone del Mobile sem er jafnframt sú flottasta í öllum heiminum.

Eftir margra ára notkun á málmum og gljáandi áferðum ákvað Tom Dixon loksins að færa sig yfir í meiri mýkt þegar hann hóf að hanna línu úr textíl og er afraksturinn dásamlega fallegir púðar ásamt fleiri sjúklega flottum vörum. Ég skoðaði nokkrar af þessum vörum á hönnunarsýningunni í Stokkhólmi fyrr á árinu og var þar stranglega bannað að taka myndir af hlutunum enda algjört top secret á þeim tíma. Þar mátti meðal annars skoða nýja hreinlætislínu WASH sem ég er mjög spennt fyrir, hún felur í sér sápur, uppþvottalög, handáburði og ýmiss konar fallega aukahluti fyrir baðherbergi.

Tom Dixon hóf feril sinn sem hönnuður og listrænn stjórnandi fyrir ríflega 35 árum. Á þeim tíma hefur honum tekist að skapa sér nafn og skipa sér sess meðal fremstu hönnuða samtímans og það vita allir hver hann er sem áhuga hafa á hönnun. Mörg af hans meistarastykkjum prýða nú lista- og hönnunarsöfn á borð við MOMA í New York og Pompidou safnið í París!

Í dag 4. apríl kynnti LUMEX nýju línuna á sama tíma og Tom Dixon kynnti hana í Mílanó og í tilefni þess ætlum við að efna til gjafaleiks þar sem hægt er að næla sér í púða úr nýju línunni SOFT í lit að eigin vali. Við erum að tala um að vinningshafinn verður þá einn af þeim fyrstu í heiminum til að næla sér í þessa fallegu hönnun! SOFT línan er úr hágæða Mohair flaueli sem framleitt er úr Suður-Afríkskri geita angóru – sem hefur í gegnum tíðina verið álitin jafn verðmæt og gull. Fyllingin er úr dönskum andafjöðrum…. jiminn eigum við að ræða þessa lúxus púða!

screen-shot-2017-04-04-at-18-09-44 screen-shot-2017-04-04-at-18-12-39

úllen – dúllen – doff! Ég er með augun á einum lit ♡

textile_lifestyle_2_-_line_and_soft_with_wingback_micro

screen-shot-2017-04-04-at-19-59-36

washing-tom-dixon-soap-costmetic-design-products_dezeen_2364_col_2-852x568

Hér má síðan sjá WASH línuna en þess má geta að sápan er svört á litin sem er frekar spennandi!washing-tom-dixon-soap-costmetic-design-products_dezeen_2364_col_9-852x568

// Gjafaleikurinn er í samstarfi við verslunina LUMEX sem er söluaðili Tom Dixon á Íslandi.

Til þess að eiga möguleika á að vinna elegant púða úr SOFT línunni í lit að eigin vali þá þarft þú að:

1. Skilja eftir athugasemd með nafni

2. Deila færslunni

3. Extra karma stig eru gefin fyrir að smella like við Lumex, og Svart á hvítu á facebook

// Dregið verður úr athugasemdum laugardaginn 8.apríl.

Búið er að draga út vinningshafa í Tom Dixon púðaleiknum – sú heppna heitir Halla Dröfn og dró ég hana út af handahófi að sjálfsögðu.

Takk kærlega fyrir þátttökuna og Halla Dröfn! Hafðu samband ♡

svartahvitu-snapp2-1

TENERIFE ♡

Skrifa Innlegg

178 Skilaboð

 1. Hjördís Arna Hjartardóttir

  4. April 2017

  Þeir eru algjör draumur :)

  • Guðrún Benediktsdóttir

   5. April 2017

   Glæsilegir allir mundi velja gráan

  • Yndislega fallegir púðar, þykir þessi bleiki svolítið sætur, og guli lika ?

   6. April 2017

   Þvílik fegurð, þykir þessi bleiki og guli fallegir ?

  • Sigrún Helgadóttir

   7. April 2017

   Geggjaðar vörur

 2. Jóna María Ólafsdóttir

  4. April 2017

  Þessi dökkblái kallar á mig hástöfum! Þvílík fegurð.

  • Snædís Þráinsdóttir

   5. April 2017

   Já takk væri svo til í svona gordjöss púða ??

 3. Elsa Harðar

  4. April 2017

  Já takk! Þessi bleiki er <3

 4. Anna Guðmundsdóttir

  4. April 2017

  Vá mjög djúsí púðar :) Gulur er æði! Sumar og sól!

 5. Valdís Þórðardóttir

  4. April 2017

  Þessi grái er æðislegur!

 6. Viktoría Hróbjartsdóttir

  4. April 2017

  Þessi blái! En er það þá ekki 8.apríl?

 7. Halldóra Víðisdóttir

  4. April 2017

  Vá!! Ég myndi vilja gulan ef ég verð svo heppin að vinna ?

 8. Anna Hjálmveig Hannesdóttir

  4. April 2017

  Já takk! Þeir eru æði :)

 9. Heiðrun Rut Unnarsdóttir

  4. April 2017

  Já takk!

 10. Díana Ósk

  4. April 2017

  Guli er draumur ?

 11. Ásgerður

  4. April 2017

  Ú lala bleiki ?

 12. Matthildur Víðisdóttir

  4. April 2017

  Almáttugur minn hvað þetta eru fallegir púðar? Ég hef sterkan grun hvaða púða þú myndir velja og verð ég að vera sammála þér? Ég er að flytja í nýja húsið okkar um páskana og tæki þessi dásemdarpúði sig einstaklega vel út þar??

 13. Heba Dís Þrastardóttir

  4. April 2017

  Vá!! Náttúrulega bara snillingur maðurinn ?, bleiki er draumur ?

 14. Arna Kristjánsdóttir

  4. April 2017

  Drauma-púðar :D

 15. Laufey óskardottir

  4. April 2017

  Vá þvílík fegurð. Þessi ljósbleiki er ægifagur?

 16. Guðný Lára Guðrúnardóttir

  4. April 2017

  Blái liturinn er guðdómlegur og yrði hiklaust valinn ef ég yrði sú heppna!

 17. Ása Magnea

  4. April 2017

  Eigum við að ræða þessa púða, þeir eru dásamlegir. Þessir litir eru æði, ég er með augastað á tveimur litum :)
  Ég er mjög spennt yfir WASH línunni líka, hlakka til að næla mér í eitthvað fallegt úr henni.

 18. Þórunn Lilja Kemp

  4. April 2017

  Oh já takk???

 19. Aníta Bergdal

  4. April 2017

  Bleiki púðinn er ????

 20. Gulla

  4. April 2017

  Þvílík fegurð!

 21. Kristín Hlöðversdóttir

  4. April 2017

  Vá væri til í þennan bleika :) !

 22. Birta Sæmundsdóttir

  4. April 2017

  Vá! Svona púði myndi svala púða fetishinu mínu um einhvern tíma ✌?

 23. Ragnheiður Vala Eyþórsdóttir

  4. April 2017

  Ragnheiður Vala Eyþórsdóttir.

 24. Hildur Hlöðversdóttir

  4. April 2017

  Blái eða guli eru æði og bleiki líka…oh þeir eru allir geðveikir !!!

 25. þórný ragnarsdottir

  4. April 2017

  vá bleiki ?

 26. Berglind Hrönn

  4. April 2017

  En sætir púðar! Væri sérstaklega til í bleikan eða gulan :)

 27. Linda Schiöth

  4. April 2017

  Bleiki púðinn yrði nú fallegur í nýja húsinu mínu ❤

 28. Eydís Sigrún Jónsdóttir

  4. April 2017

  Þessir eru alveg þremur númerum of fallegir!

 29. Bára Dögg Þôrhallsdóttir

  4. April 2017

  Ó vá!

 30. Brynja Óskarsdóttir

  4. April 2017

  Vávává, er allgjör púðaperri og dreymir um einn svona í sófann ?. Finnst þessi röndótti æði

 31. Arna Óttarsdóttir

  4. April 2017

  Vá hvað þeir eru fallegir!! ?

 32. Silja M Stefáns

  4. April 2017

  Þvílík fegurð ? Þessi blái kallar á mig ?

 33. Óskar Þór

  4. April 2017

  Já, takk. Þessi guli er flottur, en þyrfti líklega að kaupa þann gráa með honum.

 34. Sigríður Bjarney Guðnadóttir

  4. April 2017

  Mikið væri ég til í púða í sófan minn ?

 35. Andrea Jónsd

  4. April 2017

  VÁ er ekki það eina sem ég get sagt um svona fegurð enda elska ég púða. Þessi bleiki fangaði augað mitt eins og skot.

 36. Tinna GIlbertsdóttir

  4. April 2017

  Vá vá vá! Allir dásamlega fallegir en þessi blái höfðar sérstaklega til mín :) ?

 37. Hrafnhildur Tyrfings

  4. April 2017

  Mér finnst bleiki æði <3

 38. Hjörsís

  4. April 2017

  En fallllegt ?

 39. Sjöfn Guđmundsdóttir

  4. April 2017

  Fallegir! Myndi vilja blá eđa gráa <3

 40. Marta Kristín

  4. April 2017

  Ég giska á að þú sért með augastað á bleika púðanum? Ég er það allavega <3

 41. Berglind Gunnarsdóttir

  4. April 2017

  Ég kann virkilega vel að meta fallega púða og Þessir eru toppurinn ?

 42. Berglind

  4. April 2017

  Vá fallegir púðar ?

 43. Sólveig

  4. April 2017

  ??? já takk bleika… Eða grái

 44. Védís

  4. April 2017

  Áferðin, ummmm ?

 45. Elín Jórunn Baldvinsdóttir

  4. April 2017

  Æðisleg lína, svo fallegir litir :)

 46. Tanja Dögg

  4. April 2017

  Þessi blái er truflaður !! :)

 47. Birna Karlsdóttir

  4. April 2017

  Svo dásamlegir… gæti svo sannarlega lagst á einn slíkan og látið mig svífa ?

 48. Minna Susanna

  4. April 2017

  Já takk, væri æði ?

 49. Kara Gunnarsdóttir

  4. April 2017

  Já takk þeir eru dásamlegir allir! En ég myndi velja mér bleikan?

 50. Eva Lind Rúts

  4. April 2017

  Vá vá vá ???

 51. Ingunn Embla Axelsdóttir

  4. April 2017

  Vá! þessi guli er fullkominn!

 52. Ína Björk Helgadóttir

  4. April 2017

  Virkilega fallegir púðar ! Væri sannarlega til í einn <3

 53. Gerdur Run Runarsdottir

  4. April 2017

  Vá fallegt ?

 54. Þórunn Ólafsdóttir

  4. April 2017

  Sá guli er eðal og blái líka get ekki gert upp á milli ?

 55. Guðbjörg Jónsdóttir

  4. April 2017

  Þeir eru allir mjög fallegir en ég væri til í gulan ef ég verð heppun :)

 56. Vallý Jóna

  4. April 2017

  Vá Vá Vá þessir púðar eru sjúkt fallegir en þessi dökkblái kallar sterkt á mig – fegurð ???

 57. svava

  4. April 2017

  Þessi bláiiiii ??? væri ekki leiðinlegt að eignast einn fagurbláan púða.

 58. Silvá

  4. April 2017

  Æðislegir púðar, mikið væri ég hamingjusöm með að eignast einn svona ☺️

 59. Bryndís Hanna

  4. April 2017

  Gvuð minn eini hvað þeir eru mikil dásemd ! :)

 60. Bríet Kristý

  4. April 2017

  Vá vá vá. Dökkblár væri pööörfekt! Rosa spennt fyrir wash línunni líka.

 61. Freydís Sif

  4. April 2017

  Væri heppin ef ég eignaðist einn af þessum ?

 62. Bryndís Gunnlaugsdóttir

  4. April 2017

  Þessi bleiki er fullkomin í stofuna mína!

 63. Fríða Kristín Aradóttir

  4. April 2017

  Væri ofur ánægð að eignast svona fallegan púða ?

 64. Unnur Þóra

  4. April 2017

  Þessi bleiki er dásamlegur! ???

 65. María Fortescue

  4. April 2017

  Guðdómlegir!! sá blái myndi gera mig hoppandi glaða ;)

 66. Anna Sesselja Marteinsdóttir

  4. April 2017

  Ekkert smá fallegir! – Væri æði að eignast einn xx

 67. Helena Jóhannsdóttir

  4. April 2017

  Algjör tryllingur!! ?

 68. Sæunn Pétursdóttir

  4. April 2017

  Vá, ég er sjúk í þennan fölbleika, hann yrði dásamlega fallegur í nýja púðalausa sófanum mínum sem er svo tómlegur.

 69. Sigríður Ágústa Finnbogadóttir

  4. April 2017

  Þessi blái er algjör draumur <3

 70. Vaka Helgadóttir

  4. April 2017

  Allir æði!

 71. Inga Samantha Sigurðardóttir

  4. April 2017

  Halló ….. hversu beautiful ?

 72. Donna Kristjana

  4. April 2017

  Þeir eru æði… Gulur er minn litur en vá hvað þeir eru allir fallegir.

 73. Arna Ólafsdóttir

  4. April 2017

  Æðislegir púðar! ?

 74. Brynja Helgadóttir

  5. April 2017

  Þessi dökkblái er draumur!

 75. Guðmunda Sjöfn Werner

  5. April 2017

  Kvitt ? þvílík fegurð !

 76. Snædís Hulda

  5. April 2017

  Allir geggjaðir ? En segi bleiki ?

 77. Vala Björg

  5. April 2017

  Vá fallegir litir ?

 78. Guðbjörg

  5. April 2017

  Þessi bleiki ?

 79. Emilía Einarsdóttir

  5. April 2017

  þessi bleiki hittir mig beint í hjartastað, ekkert smá fallegur!

 80. Guðný Björg Briem

  5. April 2017

  Já takk! Allir gullfallegir?

 81. Eva

  5. April 2017

  Óóó mig auma þvílík feguð! Þessi guli kallar á mig! Hann mun 100% ásækja mig svefni! ?

 82. Rósalind Sigurðardóttir

  5. April 2017

  Þvílík fegurð – bleiki væri æði?

 83. Íris Jack

  5. April 2017

  já takk, þeir eru ferlega flottir :)

 84. Sandra Sif Smáradóttir

  5. April 2017

  Fallegir! Langar í einn gráan :)

 85. Sif Gunnlaugsdóttir

  5. April 2017

  Vá!!! Gæti ekki gert upp á milli hvaða lit mig langar í, þeir eru allir æði :D (Y)

 86. Nanna Möller

  5. April 2017

  Váá beautiful!! Væri til í bleikan eða gráan :D

 87. Tinna Björk Gunnarsdóttir

  5. April 2017

  Mér finnst þessi blái algjör draumur.

 88. Brynja Marín Sverrisdóttir

  5. April 2017

  Vó! Þessir eru æði, þætti ekki leiðinlegt að vinna einn svona gullmola <3

 89. Saga Björk Friðþjófsdóttir

  5. April 2017

  Þvílík fegurð! – allir gullfallegir :)

 90. Linda Hrönn Ingadóttir

  5. April 2017

  Ég elska Tom Dixon! Og þessir púðar myndu koma sér vel á nýja heimilinu ?

 91. Ásdís Jóna Sigurjónsdóttir

  5. April 2017

  Vá þeir eru æðislegir – væri til í einn svona:)

 92. Eydís Yr

  5. April 2017

  Þeir eru æði! Fullkomnir inn i nýju íbúðina ???

 93. Ester Petra Gunnarsdóttir

  5. April 2017

  Vá þeir eru gull!!!

 94. Linda Björk

  5. April 2017

  Já takk :D

 95. Linda Marín

  5. April 2017

  Vááá þvílík fegurð :) Langar sjúklega mikið í bleika :)

 96. Íris Norðfjörð

  5. April 2017

  Þessi bleiki er trylltur, mikið langar mér að eignast hann :)

 97. Ágústa Ósk

  5. April 2017

  Geggjaðir púðar ? Get varla valið á milli litanna…hugsanlega yrði þessi bleiki fyrir valinu ?

 98. Dagný Ósk Gunnardóttir

  5. April 2017

  Tom Dixon ?? já takk!

 99. Birna Antonsdóttir

  5. April 2017

  Dásamlega falleg lína :)

 100. Guðný Ósk Guðmundsdóttir

  5. April 2017

  Já takk ! þvílík fegurð :) !

 101. Guðrún Gunnarsdóttir

  5. April 2017

  Guli púðinn færi vel í nýja húsinu mínu.

 102. Ásdís Ósk Guðmundsdóttir

  5. April 2017

  VÁ! er mjöög skotin í þessum púðum og þá sérstaklega bleika og gráa. myndi sko alls ekki slá hendinni á móti einu stykki

 103. Katrin Yr Magnusdottir

  5. April 2017

  Þessir eru æði! Fölbleiki er í uppáhaldi ?

 104. Kristín Rún Sævarsdóttir

  5. April 2017

  Æðisleg lína :)

 105. Erla Óskarsdóttir

  5. April 2017

  Úff erfitt val en blár eða bleikur.

 106. Tinna Stefánsdóttir

  5. April 2017

  þessi lína er náttúrlega bara dásamleg algjört æði fyrir augað ..gæti ekki gert uppá milli litanna ..allir fallegir yrði glöð

 107. Karen Lind

  5. April 2017

  Já takk, það væri yndislegt ! Elska Tom Dixon ❤️

 108. Hildur Hauksdóttir

  5. April 2017

  Já takk, þeir eru æði!

 109. Lilja Björg

  5. April 2017

  Ég segi bara VÁ!!! ?

 110. Inga Heiða

  5. April 2017

  Ótrúlega fallegir púðar allir en ég er mest skotin í gula ?

 111. Sara Sól Hannesdóttir

  5. April 2017

  Já takk yrði algjör draumur!! ??

 112. Stefanía Rós Thorlacius

  5. April 2017

  Ég tryllist !!! Ég er einmitt að safna púðum og þessi fölbleiki yrði fullkominn í safnið ?

 113. Snædís Þráinsdóttir

  5. April 2017

  Já takk væri langar í þennan bleika ??

 114. Dagrún Jónasdóttir

  5. April 2017

  Vá ? Yrði svo hamingjusöm með einn svona!

 115. Erla

  5. April 2017

  Ok vá! Allir litirnir gordjööööös! Karrý guli, bleiki blái – oooog grái svei mér þá. Ég segi bara já takk & pant! ??

 116. Davíð Georg

  6. April 2017

  Tom Dixon klikkar ekki og að mínu mati alltaf með puttann á púlsinum þegar kemur að nýjungum!
  Ég gæti vel hugsað mér eitt stykki!

 117. Elín Bríta

  6. April 2017

  Þessi bleiki má sko vel koma með mér heim, færi vel í gráa sófann!

 118. Sigríður Helga Gunnarsdóttir

  6. April 2017

  Váá allir rosalega fallegir! Þessi guli er einstaklega skemmtilegur!

 119. Freydís

  6. April 2017

  Þetta eru draumalitir ?

 120. Freydís

  6. April 2017

  Þetta eru draumalitir, hver öðrum fallegri ?

 121. Karen Andrea

  6. April 2017

  Væri meir en til í einn dúnmjúkann í sófann hjá mér :)

 122. Linda Guðmundsdóttir

  6. April 2017

  Væri meira en til í einn silkimjúkann í sófann minn

 123. Hulda Guðmundsdóttir

  6. April 2017

  Váhá Þennan gula langar að búa með mér

 124. Margrét Guðmundsdóttir

  6. April 2017

  Vá, þvílík gersemi sem þessir púðar eru <3 Mundi vera fullkominn í sófann minn, já takk :)

 125. Kristín Sjöfn Ómarsdóttir

  6. April 2017

  Þessi bleiki er svo fallegur!!

 126. Ösp Jónsdóttur

  6. April 2017

  Þessir myndu sóma sér vel í sófanum mínum ?

 127. Melkorka Hrund Albertsdóttir

  6. April 2017

  Ójá! Væri til í ein svona flottan :)

 128. Katrin Sara Hinriksdóttir

  6. April 2017

  Jiminn bleiki er trylltur ?

 129. Halla Dröfn

  6. April 2017

  Vá hvað mér finnst sá guli geggjaður, hann myndi sko heldur betur poppa upp stofuna mína ???

 130. Lena Rut

  6. April 2017

  Þvílíkur draumur?

 131. Guðríður

  6. April 2017

  Jii þvílíkt bjútí ❤

 132. Jóna B Indriðadóttir

  6. April 2017

  Væri svo til í nýja púða ;)

 133. Íris Sigurðardóttir

  6. April 2017

  Jáwww takk ???

 134. Karítas Gissurardóttir

  6. April 2017

  Omg ég sver’ða ég dey og fer til himna! Þessi bleiki er það fallegasta sem ég hef séð ?

 135. Helena Guðrún Guðmundsdóttir

  6. April 2017

  Ég þarf bleika púðann í líf mitt!! Ó hversu fallegir!! ❤❤

 136. Unnur Stefánsdóttir

  6. April 2017

  Ómæ hvað þessi guli er gordjöss væri alveg til í að eignast einn ⭐️ ?❤?

 137. Svanhildur Jonsdottir

  6. April 2017

  Hrikalega djúsí og fallegir ? Mikið sem ég væri til í svona föl/antikbleikan ?

 138. Soffía Lára Snæbjörnsdóttir

  6. April 2017

  Vá hvað þetta eru fallegir púðar! Mikið væri ég til í einn :) <3

 139. Íris Ólafsdóttir

  6. April 2017

  Já takk ? bleikur væri draumur

 140. Ágústa Jónasdóttir

  6. April 2017

  Þvílík og önnur eins fegurð.
  Var að flytja í fallega íbúð og langar hrikalega mikið í einn bleikan eða gráan Tom dixon púða.
  Sá púði myndi sóma sér vel í stofunni :) núna er bara um að gera að krossa fingur og vona að heppnin verði með mér :)

 141. Hrund Ólafsdóttir

  6. April 2017

  Ó hvúilík fegurð, ég bilast!!

  Fæ valkvíða með litina, bleiki og grái mættu endilega kíkja í stofuna og guli eða blái í svefnherbergið <3

  Ps. átt svo innilega mikið hrós skilið fyrir bloggið og snappið þitt, klapp klapp fyrir þér :)

 142. Maria Hermanns

  6. April 2017

  Æðislegir púðar ???

 143. Melkorka Mist Gunnarsdóttir

  6. April 2017

  Úti já takk! Heilluð af þessum búðum ❤

 144. Drífa Atladóttir

  6. April 2017

  Guðdómlegir ❤

 145. Ólöf Helgadóttir

  6. April 2017

  Allt sem er gullt gullt finnst mér vera fallegt ?

 146. Hanna Egils

  6. April 2017

  Vá þvílík fegurð?

 147. Guðný Maja Riba

  6. April 2017

  Dásamlegir <3

 148. Sigríður Gunnarsdóttir

  7. April 2017

  Svo fallegt, langar í allt

 149. Harpa Dís Haralds

  7. April 2017

  Ekki slæmt? hugsa að ég mundi velja bleikann ekki spurning ?

 150. Harpa Másdóttir Fenger

  7. April 2017

  Ég er svolítið mikið skotin í þessum bleika <3

 151. Sara Waage

  7. April 2017

  Þessir púðar eru æðislegir !! Litirnir eru líka geggjaðir og ég er ekki viss hvaða lit ég myndi taka, þyrfi mögulega að fá mér fleiri en einn :)

 152. Edda Arinbjarnardóttir

  7. April 2017

  Svakalega fallegir hlutir og geggjaðir púðar.

 153. Eydís Ósk Ásgeirsdóttir

  7. April 2017

  Draumur ? vá ég þyrfti að fá að sjá og koma við til að geta valið, þeir eru allir svo gullfallegir.

 154. Bjarghildur

  7. April 2017

  Yndislega fallegir pùðar, ljósbleiki myndi smellpassa hjá mér. ?

 155. Lilja Dögg

  7. April 2017

  Geggjađir púđar ?

 156. Gunnhildur Gunnarsd

  7. April 2017

  þessi lína er gordjöss ?? bleikur eða grár yrðu fyrir valinu ?

 157. Helga M. Sigurbjörnsdóttir

  7. April 2017

  Þeir eru allir geggjaðir og þessi bleiki myndi vera æði inní nýja herberginu sem fermingardaman á heimilinu var að fá :)

 158. Helga Dagný

  7. April 2017

  Þeir eru allir mjög fallegir ? en ég væri svoo til í þennan gula ?

 159. Kassandra Líf Freysdóttir

  7. April 2017

  Vá þessi bleiki er fullkominn ?

 160. Ásdís Hrund Þórarinsdóttir

  7. April 2017

  Vó erfitt að velja. Bleikur eða gulur yrði örugglega fyrir valinu.

 161. Gunnar

  7. April 2017

  Einn bleikan fyrir konuna

 162. Ástríður Jónsdóttir

  7. April 2017

  Úllalla hvað þeir eru fallegir! Þessi blái yrði fyrir valinu enda er ég sjúk í allt blátt þessa dagana…

 163. Daníel Gauti

  7. April 2017

  Svona fallegur gulur púði væri velkominn í stofuna til mín! ;P

 164. Hanna Lea

  7. April 2017

  Vávává þessi bleiki er bjútífúl! Væri gaman að eignast svona fallegan púða <3

 165. Rúna

  7. April 2017

  Vá en fallegir allir :)

 166. Ragnheiður Diljá

  7. April 2017

  Almáttugur hvað þessir litir myndu sóma sér vel í íbúðinni minni ???

 167. Arna Margrét Johnson

  7. April 2017

  Þessi guli væri fullkominn fyrir húsbónda(húsfrúar)stólinn á heimilinu !

 168. Hanna Rós

  7. April 2017

  Já takk :) Tom Dixon er á óskalistanum

 169. Hekla Hannesdóttir

  7. April 2017

  Eeelska bleika púða!

 170. Rakel Rún Sigurðardóttir

  8. April 2017

  Þessi myndi sko lífga upp á stofuna!