fbpx

& NÚ ERT ÞAÐ SVART – VINSÆLASTA BARNARÚM ALLRA TÍMA

BarnaherbergiFréttir

Danska hönnunarmerkið Sebra Interiør kynnti nú í morgun glæsilega svarta og takmarkaða útgáfu af þekktasta barnarúmi heims – Sebra rúminu sjálfu! Nú í fyrsta sinn í umhverfisvænni útgáfu en rúmið er úr beyki úr FSC™ vottuðum skógi sem stendur fyrir sjálfbæra og umhverfisvæna skógrækt.

Einstaklega falleg útgáfa sem er án efa eftir að slá í gegn.

Sebra rúmið er í miklu uppáhaldi á okkar heimili, en við tókum aðra hliðina af og stilltum rúmið af uppvið vegg og svo okkar rúm þétt við þannig að ég sef alveg við hlið dóttur minnar og get sinnt henni liggjandi á næturnar sem er alveg frábært.

 

Fréttirnar sá ég hjá Epal sem segja rúmið væntanlegt – snemma næsta vor.

FALLEGUSTU JÓLASTJÖRNURNAR Í NÝJUM LITUM

Skrifa Innlegg