fbpx

NORSKUR ÁHRIFAVALDUR SELUR LITRÍKT HEIMILI

Heimili

Nina Sandbech er smekkdama mikil og er á meðal fremstu áhrifavalda í Noregi. Hún er þekkt fyrir litríkan og líflegan stíl sem endurspeglast skemmtilega á heimili hennar í Osló sem nú er til sölu. Bleikir og grænir litatónar einkenna heimilið og útkoman er algjört æði. Elísabet okkar Gunnars benti mér á þetta fallega heimili en hún hefur ferðast með Ninu á vegum H&M. Þessi litagleði hittir mig beint í hjartað og að sjálfsögðu er daman með bleikt eldhús!

Kíkjum í heimsókn –

       

Myndir // Finn.no

Fylgdu Ninu einnig á Instagram með því að smella hér

MEÐ GYLLTAN HÖFÐAGAFL

Skrifa Innlegg