MYND DAGSINS

HeimiliRáð fyrir heimiliðStofa

7278a20385ea113845d39a536997e2c5

 Ég er búin að eyða dágóðum tíma á Pinterest í kvöld, -sjá hér.

Ég heillast alltaf jafn mikið af hvítu, eins og þið hafið líklega þegar tekið eftir. Þessi mynd birtist í Elle Decoration fyrir löngu síðan, hvernig bókunum er staflað undir og ofan á skenknum finnst mér koma vel út. Sem og Mirror Ball ljósið eftir Tom Dixon og hvítt+viðar mix af stólum.

“Furniture should be useful and work hard. The dinner table should be at the heart of the home, large enough to accommodate family meals, dinner parties, homework or other pastimes. When it comes to your sofa, spend as much as you can afford. As this is probably going to be one of your biggest investments, opt for something classic that will stand the test of time.” 

:)

HUGMYNDARÍKU VINKONUR MÍNAR

Skrifa Innlegg

2 Skilaboð

  • Svart á Hvítu

   13. April 2014

   Hæhæ,
   Ég veit kannski ekki hvaðan þetta nkl. er, en það eru til mjög svipuð í Ikea, jafnvel að þetta hafi verið keypt þar en ekki lengur framleitt. Ég veit um nokkrar sem hafa keypt svona hengiljós í Ikea og spreyjað í flottum lit, það hefur komið mjög vel út:)
   -Svana