fbpx

LJÓSIR LITIR & LEKKER HÖNNUN Í SVÍÞJÓÐ

Heimili

Innlit dagsins er í þessa smekklegu stúdíóíbúð í tignarlegu húsi sem byggt var um árið 1880. Ljósir litir og falleg hönnun setja sinn svip á heimilið ásamt glæsilegum loftlistum og stærðarinnar gluggum.

Kíkjum í heimsókn – 

Myndir via Stadshem 

// Fylgstu einnig með á Instagram @svana.svartahvitu

KLASSÍSK HÖNNUN : SEBRA BARNARÚMIÐ

Skrifa Innlegg