fbpx

LAGERSALA NINE KIDS 1. JÚNÍ!

Samstarf

Ein uppáhalds verslunin mín Nine Kids verður með lagersölu á morgun, 1. júní í Mörkinni 6, í sal Ferðafélags Íslands. Ég kíkti við í dag og truflaði stelpurnar smá við undirbúninginn en þar mátti sjá ótrúlegt magn af fallegum barnafötum og fylgihlutum sem verður til sölu á morgun á miklum afslætti – þegar hurðin opnar klukkan 9:00. Ég mæli með því að mæta snemma því þrátt fyrir að auglýst opnun sé til klukkan 18:00 þá eiga bestu bitarnir til með að rjúka snemma út og auk þess veit ég að það þurfti að loka fyrr á síðustu lagersölu vegna þess að allt kláraðist.

Ef þið smellið á myndirnar hér að neðan þá sjáið þið verðin sem verða í boði á morgun.

NÝ GLERAUGU & LOKSINS Á ÉG TIL SKIPTANNA ♡

Skrifa Innlegg