fbpx

JÓLIN MEÐ HOUSE DOCTOR

Fyrir heimiliðJól

Eruð þið að trúa því að eftir rétt rúman mánuð séu jólin komin? Nei hversu hrikalega spennandi hugsa ég nú bara á meðan ég maula á piparkökum með jólatónlist í gangi haha. Ég er líka byrjuð að huga að jólaskreytingum en allt mitt jólapunt er vissulega í geymslu í einhverja daga/vikur í viðbót en ég sé þó fram á að skreyta aðventustjaka á næstu dögum þar sem ég get eiginlega ekki haldið í mér mikið lengur hér í foreldrahúsum þar sem enginn virðist vera dottinn í jólagírinn.

Í kvöld deili ég með ykkur jólainnblæstri frá danska merkinu House Doctor – mjög fallegt að venju.

Myndir : House Doctor

// Fylgstu einnig með á Instagram @svana.svartahvitu 

KVENLEGT & FALLEGT Í OSLÓ

Skrifa Innlegg