fbpx

KVENLEGT & FALLEGT Í OSLÓ

Sunnudagur til sælu ♡

Ég er á leið í lokapróf eftir stutta stund og róa taugarnar með því að skoða falleg heimili – það og að hlusta á jólalög er besta slökun sem ég veit um. Hér höfum við glæsilegt og kvenlegt heimil hennar Malin Antonsen sem starfar sem innanhússhönnuður og stílisti í Osló. Hún heldur einnig úti sérstaklega fallegum instagram aðgangi sem ég mæli með að fylgja @baremalin.

 

Myndir : Malin Antonsen

Ég hef þetta stutt í dag þar sem ég þarf að byrja að pakka niður fyrir prófið – þangað til næst ♡

 

NÝJA HEIMA : 2 MÁNUÐUM SÍÐAR

Skrifa Innlegg