fbpx

JÓLIN 2019 HJÁ FERM LIVING

Jól

Í kvöld langar mig til að deila með ykkur jólainnblæstri í boði Ferm Living. Þið hafið líklega orðið vör við það eins og ég að jólavörurnar eru farnar að streyma inn í flestar verslanir og því orðið tímabært að skoða jólamyndir sem veita innblástur. Ég veit það má varla viðurkenna það í byrjun nóvember en við erum byrjuð aðeins í jólaundirbúningnum og farin að horfa á jólamyndir… haha ég veit það eru ekki allir sammála en þetta er hreinlega besti tími ársins sem ég held mikið uppá !

Myndir : Ferm Living 

// Fylgstu einnig með á Instagram @svana.svartahvitu 

1 AF 6 // TILVERA FAGNAR 30 ÁRA AFMÆLI

Skrifa Innlegg

Skilaboð 1

  1. Anonymous

    7. November 2019

    Veistu hvort/hvar þessar vörur(jólalínan) fást á Íslandi?