fbpx

JÓLATRENDIÐ? SLAUFUR

HugmyndirJól

Það gerist varla klassískara en rauð slaufa um jólin en um þessi jól erum við að sjá slaufur af öllum stærðum og gerðum skreyta bæði jólatréð og kransa, kertastjaka og glös, hárið og spariskóna og að ógleymdum pökkunum sjálfum. Ég er að ELSKA þessa ást á slaufum sem sjá má út um allt í dag ♡

Myndir : Pinterest

Og hér aðventustjakinn hjá bestu Andreu – með slaufum ♡

Og hér var minn í ár – líka slaufur en blómin tóku smá yfir…:) Kertastjakinn er Nappula frá Iittala.

AÐVENTUSTJAKINN MINN Í ÁR - NAPPULA RJÓMABOMBA

Skrifa Innlegg