fbpx

JÓLAGJAFAHUGMYNDIR // FYRIR HANN

JólSamstarf

Jólagjafir fyrir herrana í mínu lífi eru alltaf síðustu gjafirnar sem ég versla, og á hverju ári vefjast þær jafn mikið fyrir mér. Það er nefnilega alltaf jafn skemmtilegt að hitta á þessa “einu réttu” gjöf sem hittir beint í mark og það er að sjálfsögðu einnig markmiðið í ár. Öll erum við svo ólík, sumir strákar vilja gjarnan eitthvað fallegt fyrir heimilið og eru miklir fagurkerar, aðrir óska sér einungis græjur og enn aðrir snyrtivörur. Hér má finna eitthvað úr öllum áttum sem ættu að gefa ykkur góðar hugmyndir ♡

// 1. Iittala Leimu lampi, ibudin // 2. Bang & Olufsen þráðlaus heyrnatól, Ormsson // 3. Fallegt úr með leðuról, Póley // 4. Kubus kertastjaki, Epal og Póley // 5. Húðvörur fyrir herra frá Clinique, snyrtivöruverslanir // 6. Ripple glös frá Ferm Living, Epal og Póley // 7. Helle Mardahl glerskúlptúr – elska þessa, Vest // 8. Íslensk list er alltaf góð gjöf, ég mæli með að skoða úrvalið hjá Listval // 9. Ef þið viljið ilma jafn vel og best ilmandi maður landsins, Helgi Ómars, þá eru þessir ilmir æði, Le Labo úr Mikado // 10. Niva iittala glös, ibúðin og iittala söluaðilar. // 11. Rúmföt er klassísk jólagjöf, Dimm. // 12. Steamery gufugræja fyrir skyrturnar, Epal og Póley // 13. Olíulampi, Mikado // 14. Leðursvunta, Dimm // 15. Leðursnyrtiveski, Dimm //

// 1. Stelton kaffikanna, Póley og Epal // 2. Avolt fjöltengi, Epal, Póley og fl. // 3. Marmara kertastjaki, Dimm // 4. Stafabolli Royal Copenhagen, Kúnígúnd, Epal // 5. Leðurtölvutaska, Dimm // 6. Niva iittala glös, ibúðin, Kúnígúnd ofl. // 7. Íslensk list er alltaf góð gjöf, ég mæli með að skoða úrvalið hjá Listval // 8. 24bottles flaska, Epal // 9. Smart steikarhnífapör, Dimm // 10. Húðvörur fyrir herra frá Clinique, snyrtivöruverslanir // 11. Ísbjörn stytta, Vest // 12. Bitz salatskál og diskar, Bast, Póley og Snúran // 13. Montana wire hillueiningar, Epal // 14. Bang & Olufsen þráðlaus heyrnatól, Ormsson // 15. Snug kertastjaki, Mikado //

// 1. Iittala teppi, ibúðin // 2. Helle Mardahl skúlptúr – er með þessa á heilanum, Vest // 3. Le Labo ilmkerti, Mikado // 4. Takk Home handklæði, Epal og Póley // 5. Georg Jensen karafla, Epal // 6. Íslensk list er alltaf góð gjöf, ég mæli með að skoða úrvalið hjá Listval // 7. Skóhornið klassíska frá Normann Copenhagen, Epal og Póley // 8. Bang og Olufsen Beosound 2 – draumur í dós, Ormsson // 9. Hörsloppur, Dimm // 10. Viðarskurðarbretti, Dimm // 11. Frama borðlampi, Mikado // 12. Nappula kertastjaki, ibúðin, Epal, Póley og fleiri // 13. Leður six-pack haldari, Dimm // 14. Espressó kaffivél Sjöstrand, Póley, Epal og Sjöstrand //

 

Eigið góðan dag kæru lesendur og takk fyrir lesturinn!

Smelltu hér til að skoða enn fleiri jólagjafahugmyndir 

FAGURKERINN HARPA KÁRADÓTTIR SPJALLAR UM HEIMILI & FÖRÐUN

Skrifa Innlegg