fbpx

JÓL Í BIANCO

Óskalistinn

Screen Shot 2013-12-06 at 1.57.44 PM

 

Ég ætlaði að gera ýmislegt uppbyggilegt í “fríinu” mínu, og að búa til skójólatré var ekki á planinu:)

Það eru þó margir kostir við það að vera bloggari, og það að geta tekið saman óskalista fyrir jólin svo hann fari ekki framhjá þeim sem hann er ætlaður er svo sannarlega kostur.

Þessir skór eru allir úr Bianco… ég held alltaf tryggðarböndum við þá verslun frá því að ég vann þar lengi með skóla:)

Kæri jóli, þessi færsla er handa þér!

Ég er búin að vera mjög góð í ár.

SKANDINAVIAN DEKO

Skrifa Innlegg

5 Skilaboð

  1. Hildur systir

    6. December 2013

    ohh eg sem er búin að kaupa jolagjöf fyrir þig……

  2. Hildur Jónsd

    6. December 2013

    obbolega fínir :) í annarri röð vinstra megin eru á mínum jólaóskalista :D

    • Kristbjörg Tinna

      7. December 2013

      Þessi gullrönd á tánni á þeim skóm er dæmi um pínulítið smáatriði sem gerir óendanlega mikið!! Ég er algjörlega ástfangin <3

  3. Agla

    9. December 2013

    Ji Svana – skójólatré er náttúrulega brillíant hugmynd ;) það verður klárlega gert á mínu heimili einn daginn.

    Ég set sérstakt like á skóna hægra megin í 2 röð!