fbpx

SKANDINAVIAN DEKO

Tímarit

Hillurnar í búðunum eru að fyllast þessa dagana af nýjum tímaritum, ég kem að tveimur þeirra og bæði eru forsíðuinnlitin… en það sem trónir hæðst er forsíðuinnlitið á finnska DEKO.

1471112_687360787963665_1646536100_n

Það er orðið svo langt síðan að ég kom að þessu verkefni að ég var búin að gleyma því:) En þetta gerði ég með hinni yndislegu Sari Peltonen og ljósmyndaranum Huldu Sif Ásmundsdóttur.

Núna þarf ég bara að komast yfir þetta tímarit!:)

SKÓHORN TÍSKUBLOGGARA

Skrifa Innlegg

6 Skilaboð

 1. ElvaN

  5. December 2013

  Já, hvað er að frètta! Èg lít af þér í nokkra daga og þú ert bara komin í útrás ;o)

  • Svart á Hvítu

   6. December 2013

   Hahaha já… sem betur fer afrekaði ég þetta ekki á bara einni viku;)

 2. Erla

  6. December 2013

  Hæ og til hamingju með þetta. Getur þú sagt mér hvaða dásamlega fallegu sófaborð eru þetta á myndinni og hvar get ég keypt svona fallegt ?

  Með bestu kveðju.

  • Svart á Hvítu

   6. December 2013

   Takk fyrir:) Það er frá HAY og fæst í Epal… heitir Tablo ef ég man rétt.
   -Svana:)

 3. Ragnheiður

  6. December 2013

  Hvíta borðið (Tablo) er frá Normann Copenhagen og fæst í Epal :)