fbpx

INNLIT HJÁ OFURSKVÍSU Í KAUPMANNAHÖFN

Heimili

Ég hef lengi ætlað að birta myndir af heimili Anniku Von Holdt, ég fylgist með henni á Instagram en hún er ein af þessum konum sem er bara “alveg meðetta”. Sum ykkar kannast eflaust við skvísuna en heimilið hennar birtist á forsíðu íslenska Home Magazine í haust, en síðan þá hefur ýmislegt breyst, heimilið er eitt hennar stærsta áhugamál og hefur hún einnig gert upp þrjár 100 ára gamlar íbúðir í Kaupmannahöfn og hefur heimilið hennar birst í ýmsum tímaritum. Fyrir utan áhuga sinn á hönnun og híbýlum þá starfar Annika sem rithöfundur og kann hún því mjög vel að koma fyrir sig orði, hún er í raun ótrúlega skemmtilegur penni, smá kaldhæðin og með húmor fyrir sjálfri sér. Ég mæli með að fylgja henni á Instragram @annikavonholdt.

Screen Shot 2015-05-19 at 19.22.43

Frá því að ég byrjaði að fylgjast með henni hefur þessi sófi fengið þrjú áklæði, bleiki er hrikalega flottur en lengi vel var hann hvítur eins og mikið á heimili Anniku.

x_morninglight_in_mordor Screen Shot 2015-05-19 at 19.23.16Screen Shot 2015-05-19 at 19.24.17

Hún er mjög dugleg að birta myndir af kettinum sínum, sem er mjög fyndinn karakter.

Screen Shot 2015-05-19 at 19.24.04 Screen Shot 2015-05-19 at 19.23.52 Screen Shot 2015-05-19 at 19.23.31

Algjör pæja með náttúrulegu gráu lokkana sína,

Screen Shot 2015-05-19 at 19.23.02 Screen Shot 2015-05-19 at 19.21.33 Screen Shot 2015-05-19 at 19.21.05 Screen Shot 2015-05-19 at 19.20.39 Screen Shot 2015-05-19 at 19.20.17 Screen Shot 2015-05-19 at 19.19.44

Screen Shot 2015-05-19 at 19.19.23 Screen Shot 2015-05-19 at 19.19.08 10832300_754305691314196_694953103_n 10249189_296096833918277_216323343_n

x_cf x_noc
10175314_1547219022181793_845272899_n

Það er eitthvað við fólk sem birtir myndir af gæludýrunum sínum, mér líkar alveg ofsalega vel við þannig fólk;)

Hrikalega fallegt heimili, eitt af mínum uppáhalds innlitum.

Screen-Shot-2015-04-23-at-22.38.42

NÝ BÓKAHILLA

Skrifa Innlegg

Hætta við svar

7 Skilaboð

 1. Þórdís

  19. May 2015

  Ég bara get ekki svona hvít heimili :/ en er samt mjög hrifin af myndaveggnum fyrir aftan sófann :)

 2. Elísabet Gunnars

  20. May 2015

  Ég get ekki keypt það að þetta sé natural grátt hár? Ertu að segja satt? ….. Algjör pæja!

  • Svart á Hvítu

   20. May 2015

   Jebbbs…. hún segir að það hafi tekið hana 3 ár að ná sínum hárlit!

 3. María Rut Dýrfjörð

  20. May 2015

  Er að safna í svona úber flottann myndavegg – klárlega draumurinn!

  Get líka vottað að það er til svona sjúklega flott náttúrulegt hár, kannast við eina á svipuðum aldri og þessi er og hún er, ef eitthvað er, með flottara hár en þessi.

 4. Helga

  20. May 2015

  Veistu nokkuð hvar þessi sófi er keyptur?? Mjög flottur…

  • Svart á Hvítu

   20. May 2015

   Nei því miður, hef ekki séð hann áður. Það hlýtur þó margoft að hafa verið spurt um hann á myndunum á instagram, tékkaðu á kommentunum:)
   Yrði ekki hissa ef þetta væri svo bara ikea!:)