fbpx

NÝ BÓKAHILLA

Fyrir heimiliðPersónulegt

Þessi fína hilla fór loksins upp á vegg í dag og ég er alveg hrikalega sátt með hana ♡
20150516_17293820150516_172921

Nú er það að ákveða hvort ég eigi að flokka bækurnar… litaraða, hafa punt inná milli o.s.fr. Bókastaflinn minn var nefnilega orðinn of hár sem var orðið mjög ópraktískt, bæði til að ná í bækur sem voru neðarlega í bunkanum en líka ef lítið kríli skyldi fara að príla og fá bunkann á sig og svona hilla var því búin að sitja á óskalistanum mínum lengi. Upphaflega átti húsgagnasmiðurinn minn reyndar að smíða hana en ég gafst upp á biðinni;) Fyrir áhugasama þá fékk ég hilluna í Línunni og Legokassann fékk ég í Epal, en hann er orðinn staðalbúnaður undir allt dótið hans Bjarts sem er annars út og suður á stofugólfinu. Ég tek svo betri myndir í vikunni sem sýna hilluna betur.

Screen-Shot-2015-04-23-at-22.38.42

Í NÝJASTA GLAMOUR...

Skrifa Innlegg