fbpx

IKEA ART EVENT 2017: VELDU ÞÉR LISTAVERK AÐ EIGIN VALI

Ikea

*Uppfært* Búið er að draga út vinningshafa! Þær sem höfðu heppnina með sér og hljóta plakat/plaköt að eigin vali eru: Sigríður Helga Gunnarsdóttir, Ása Magnea, Sigríður Alla, Dagrún Íris, Helga M. Sigurbjörnsdóttir, Hildur Sif, Anna F. Jónsdóttir og Gyða Lóa, 

Í samstarfi við IKEA ætla ég að gefa 12 heppnum lesendum plakat að eigin vali úr væntanlegri IKEA Art event línunni sem kemur í mjög takmörkuðu upplagi í sölu þann 31.mars.

Ikea Art event línan hefur komið út á hverju ári frá árinu 2015  með ólíku þema á hverju ári, fyrst var það götulist, svo nútímalist og núna í ár fengu þau til liðs við sig 12 ólíka listamenn sem allir eru þekktir á alþjóðlegum vettvangi og eiga það sameiginlegt að tjá sig með teikningum. Tilgangur Ikea art event er að gera list aðgengilega öllum og tekst það aldeilis vel því hvert verk kostar ekki nema 1.990 kr. og koma þau í veglegri stærð, 61 x 91 cm og eru prentuð á þykkan og fallegan pappír.
Ég fékk allt fyrsta upplagið (12 stk) með mér heim og skellti tveimur í ramma í morgun sem mér finnst vera æðisleg, þau eru reyndar nokkur þarna sem höfða vel til mín en ég er hrifin af því hversu fjölbreytt línan er svo það er eitthvað fyrir alla, fyrir stofuna en líka í barnaherbergið / unglingaherbergið.

17274451_10155875468363332_748561459_n

Þetta ævintýraplakat er teiknað af þeim Micha Payer og  Martin Gabriel, algjör draumur.

screen-shot-2017-03-14-at-15-26-19

 

ikea1

Seinna plakatið sem ég rammaði inn er teiknað af japanska listamanninum Yasuto Sasada og er þvílíkt flott, minnir mig örlítið á Erró en það gerir líka plakat númer 7 en ég er mikill Erró aðdáandi.

1

 

 

“Við erum með sterka og einfalda sýn varðandi list hér í Ikea, og það er að list á að vera á viðráðanlegu verði – hún á að vera aðgengileg fleira fólki – og list á heima á heimilum, ekki aðeins í galleríum og listasöfnum.” segir listrænn stjórnandi Ikea Art event 2017.

Plakötin verða aðeins fáanleg í nokkrar vikur eða á meðan birgðir endast, en þess má geta að það koma aðeins 12 myndir af hverri svo ég myndi hafa hraðar hendur ef þú ert með augun á sérstöku plakati.
// Ef þú vilt vera með þeim fyrstu sem eignast verk úr Ikea Art event línunni sem er ekki enn komin til landsins skildu þá eftir athugasemd hér að neðan með því númeri á plakati sem þú óskar þér. Ég dreg út 12 heppna sem hljóta plakat að eigin vali í lok vikunnar, föstudaginn 17.mars.
Ef þú vilt eitt í stofuna og annað í barnaherbergið veldu þá tvær! 
Fyrir áhugasama þá sýndi ég örlítið frá plakötunum á snapchat í dag þar sem ykkur er velkomið að fylgjast með!
svartahvitu-snapp2-1

UPPÁHALDS HEIMILIÐ : ISLANDERS

Skrifa Innlegg

191 Skilaboð

 1. Linda Rún

  14. March 2017

  Guð hvað þetta eru allt falleg plaköt :) mér finnst 1&2 lang fallegust ?

 2. Tara

  14. March 2017

  Nr. 2 og nr. 5 :)

 3. Andri Már Rúnarsson

  14. March 2017

  Mér finnst nr 2 og 8. Erfitt val!

 4. Margrét Edda Magnúsdóttir

  14. March 2017

  7 og 8 :)

 5. Hulda Þórarinsdóttir

  14. March 2017

  Nr.5 ❤

 6. Karen Arna Hannesdóttir

  14. March 2017

  Númer 2 er klarlega mitt uppáhalds ?

 7. Bríet Kristý

  14. March 2017

  Vá! Nr 1 <3

 8. Þórdís Valsdóttir

  14. March 2017

  Númer 2 og 10 ??

 9. María Bjarnadóttir

  14. March 2017

  Hæ ! Mér finnst númer 1 lang fallegast og væri svo til i eitt :)

 10. Aðalheiður Anna

  14. March 2017

  Nr. 11 & 12 fyrir barnaherbergið :)

 11. Harpa Rós

  14. March 2017

  Nr. 1

 12. Ósk Jóhannesdóttir

  14. March 2017

  Nr 2 <2 :)

 13. Þóra Kolbrún Magnúsdóttir

  14. March 2017

  Nr:8 öskrar á mig, já takk.

 14. Anna Arnórsdóttir

  14. March 2017

  #1 er bjútí, væri flott inn í stofu!

 15. Ingunn Hreinberg

  14. March 2017

  Nr. 1!

 16. Viktoría

  14. March 2017

  Nr 1. held ég að kæmi best út :D

 17. Ragna B Kristjánsdóttir

  14. March 2017

  Mér finnst númer 1 algjörlega bera af!!

 18. Ása Magnea

  14. March 2017

  Númer 2 fær mitt atkvæði. Ég var að flytja í nýtt hús oh öað myndi sóma sér alveg sjúklega vel á einum vegg sem mig vantar eitthvað á :)

 19. Íris Gunnarsdóttir

  14. March 2017

  #1 :))

 20. Sólveig þrúður

  14. March 2017

  Númer 2 er æði ?

 21. Birna Karlsdóttir

  14. March 2017

  Væri virkilega til í erró fílingin á mynd 2! ?

 22. Ólöf Halldórsdóttir

  14. March 2017

  Númer 1 :)

 23. Kristín

  14. March 2017

  Númer 1 er dásamlegt :)

 24. Örn

  14. March 2017

  Númer 5 ?

 25. Kristín Elfa Axelsdóttir

  14. March 2017

  Nr 2 er æðisleg ❤ einmitt með lausan vegg undir þessa dásemd ❤

 26. Snædís Hjartardóttir

  14. March 2017

  Númer 2&7??

 27. Þórunn

  14. March 2017

  Mér finnst númer 5 heilla mig mest ?

 28. Kristín

  14. March 2017

  Numer 1 og 2 er svo fint??

 29. Ástrós J

  14. March 2017

  Mér finnst númer tvö og fimm æði:)

 30. Íris Jack

  14. March 2017

  númer 7 talar til mín og svo finnst mér nr 2 líka æði :)

 31. Hekla

  14. March 2017

  Númer fimm er eins og teiknað úr höfðinu á mér! Now lets overthink this one more time.. ;)

 32. Hildur Hlöðversdóttir

  14. March 2017

  Nr 1 og nr 11

 33. Dagný

  14. March 2017

  Ég er algjörlega heilluð af plakati númer 1 ?

 34. Hjördís Lára

  14. March 2017

  Ég held að nr. 1 yrði mikil stofuprýði á heimilinu, dásamlega fallegt!

 35. Kristín

  14. March 2017

  Nr 6 og 9 ?

 36. Aðalheiður

  14. March 2017

  Jii ég get ekki valið – nr 1 eða 2!
  …eða 5, eða 8.

 37. Arna Þorsteins

  14. March 2017

  Nr. 1 er svooo fallegt ❤️❤️

 38. Kristin

  14. March 2017

  Nr 1 :-)

 39. Sara

  14. March 2017

  Nr 1 er æðislegt <3

 40. Bryndís

  14. March 2017

  Nr. 1 og nr. 2

 41. Margrét Urður

  14. March 2017

  Plaköt númer 1 og 2 heilla mig mest :-)

 42. Anna Rut

  14. March 2017

  Nr 5- einfalt og fallegt ?

 43. Unnur

  14. March 2017

  1 & 7 eru uppáhalds

 44. Anna Þ.

  14. March 2017

  nr. 2 og 11 væri æði takk.

 45. Sigríður

  14. March 2017

  Nr 4 takk fyrir ?

 46. Hildur Sif

  14. March 2017

  7! ?

 47. Heiðdís

  14. March 2017

  Ég myndi vilja numer 1 :D

 48. Íris Fönn

  14. March 2017

  Nr 1 ☺️

 49. Margrét Helga Guðmundsdóttir

  14. March 2017

  Nr. 1 ✌️?

 50. Lilja Rún Jónsdóttir

  14. March 2017

  Nr 1 er æði! :D

 51. Harpa Dögg Sigurðardóttir

  14. March 2017

  Nr 2 & nr 1 ?

 52. Guðrún Helgadóttir

  14. March 2017

  Nr 1!!!! Hún væri flott í stofunni! ??

 53. Elva

  14. March 2017

  Vávsa nr. 2 og 4 ?

 54. Björk

  14. March 2017

  Get ekki alveg valið en ég held nr. 5 eða 6 ?

 55. Saga Björk

  14. March 2017

  Nr 2 & 5 eru ÆÐI ❤

 56. Brynja Marín Sverrisdóttir

  14. March 2017

  Afdkaplega erfitt val!! Nr. 10&11 eru mitt favorote ?

 57. Björk

  14. March 2017

  Nr. 1 yrði fyrir valinu :)

 58. Sjöfn María

  14. March 2017

  Vá æði öll flott en 2 og 7 standa uppúr ?

 59. Jóhann Frímann

  14. March 2017

  Váá, hvað þetta er allt flott! Ég væri mikið til í nr 2 :)

 60. Erla Óskarsdóttir

  14. March 2017

  Ég myndi velja nr 1 og 2. Mjög smart.

 61. Helga Ingimundardóttir

  14. March 2017

  Nr 1 fyrir mig takk ♥️

 62. Rannveig kristinsdottir

  14. March 2017

  Nr. 2 í stofuna og 7 í barnaherbergi takk.

 63. Auður

  14. March 2017

  Nr. 2 ??

 64. Ragna Sveinsdóttir

  14. March 2017

  Nr 1 ?

 65. Kristín Hlöðversdóttir

  14. March 2017

  Vá erfitt að velja en ég held að nr 1 og 2 hafi vinninginn :)

 66. Hafey Pétursdóttir

  14. March 2017

  Nr 1 og 4 ?

 67. Hanna Lea

  14. March 2017

  Vá væri rosalea gaman að eignast nr.2 :)

 68. Rut R.

  14. March 2017

  Ég er sjúk í nr 2 :)
  En svo finnst mér nr 7 líka mjög kúl!!

  Kv. Rut R.

 69. Helga Bjarnadóttir

  14. March 2017

  Nr 6 og 10.

 70. Inga Helga

  14. March 2017

  Nr.2&8?

 71. Svanhvít

  14. March 2017

  Númer 1 er æði ❤️

 72. Ragna Páls

  14. March 2017

  Yrði alsæl með nr. 1 og 5?

 73. Agnes

  14. March 2017

  Nr10 væri frábær fyrir skrifstofuna og nr. 1 fyrir stofuna ?

 74. Rakel lind

  14. March 2017

  Þetta númer 5 er mér að skapi ??

 75. Lena maría

  14. March 2017

  Númer 2 og 7, sjúklega flott

 76. Lilja Kristín Birgisdóttir

  14. March 2017

  Nr 1 ! Svo ævintýralega fallegt ❤️

 77. Erla Jónatansdóttir

  14. March 2017

  Númer 2 eða 4 myndu sóma sér vel á einhverjum vegg heimilisins :)

 78. Steinþóra Eir

  14. March 2017

  Plaköt nr 1 & 2 eru mjög flott

 79. Hildur Erlingsdóttir

  14. March 2017

  Númer 1 og 2

 80. Agnes Björk

  14. March 2017

  Nr 2 ?

 81. Anna Rut

  14. March 2017

  Nr 1 er dásamlega fallegt ?

 82. Guðríður

  14. March 2017

  Jii flottar :) erfitt val en held að ég myndi velja 1&2 og hafa þá nr1 í barnaherberginu ❤

 83. María Ásgeirsdóttir

  14. March 2017

  Nr.1 og nr.6. Guðdómleg. Frábær leikur!

 84. Ásgerður

  14. March 2017

  Nr. 1 og nr. 6 ☺☺

 85. Elva litla

  14. March 2017

  HALLÓ 2 & 5! Like – Love – Live with me ❤

 86. Anna Pálína

  14. March 2017

  Númer 1 ?

 87. Anna F. Jónsdóttir

  14. March 2017

  8 & 11 í barnaherbergið :)

 88. Hildur Rún

  14. March 2017

  Vááá 11 og 12 eru í mestu uppáhaldi hjá mér!!

 89. Silja

  14. March 2017

  Nr. 2 og 5 ?

 90. Sigríður

  14. March 2017

  Nr. 1 heillar mig mest :)

 91. Malla

  14. March 2017

  Nr.2 fyrir mig og nr.11 fyrir 6ára dóttir mína!

 92. Berta

  14. March 2017

  Nr.2 :)

 93. Kristín Þórðardóttir

  14. March 2017

  Nr. 2 er æði en líka nr. 8, á erfitt með að velja á milli þessara tveggja?

 94. Hugrún Bjarnadóttir

  14. March 2017

  VÁ!!! 1,2 og 12 ?

 95. Brynja

  14. March 2017

  2 og 5 :) takk

 96. Eyrún

  14. March 2017

  Vá, en hvað þau eru öll falleg – ég er sérstaklega hrifin af nr. 5! :)

 97. Ingunn Embla Axelsdóttir

  14. March 2017

  Nr 2 er geggjað!

 98. Viktoría Kr Guðbjartsdóttir

  14. March 2017

  Hrikalega flott! Nr 2 er uppáhaldið mitt jeminn ?

 99. Anna Lilja

  14. March 2017

  Nr. 2 ?

 100. Allý Hjartar

  14. March 2017

  Væri alveg til í nr 5 eða 7 ?

 101. Doris

  14. March 2017

  Nr 6 af þvi að það minnir mig á Svíþjóð :-)

 102. Sigrún

  14. March 2017

  Nr.2 er einmitt myndin sem ég er búin að vera að leita að :) Þarf ekki að pæla í þessu meir býð eftir “tilkynningu” nú eða fer og kaupi hana í Ikea eftir 31 mars

 103. Ragnheiður Gunnarsson

  15. March 2017

  Flottar myndir 2 og 9 akkúrat fyrir mitt heimili ?

 104. Elísa Björk Þorsteinsdóttir

  15. March 2017

  Nr. 1 er æðisleg, myndi una sér vel á mínum vegg

 105. Soffía Björgúlfsdóttir

  15. March 2017

  Vantar akkurat eina svona mynd til að fullkomna stofuvegginn. Ég myndi velja mér mynd nr. 1 ?

 106. Berglind

  15. March 2017

  2 og 7 öskra á mig!

 107. Halla Dröfn

  15. March 2017

  Skemmtileg plaggöt, mín uppáhalds eru nr.1 og 12 ?

 108. Brynja Möller

  15. March 2017

  Finnst þau öll geggjuð en 2,5 og 7 standa upp úr ?

 109. Svanfríður Magnúsdóttir

  15. March 2017

  Ég væri sjúklega til í númer 5 fyrir stofuna eða númer 6 fyrir svefnherbergið! :)

 110. Sólveig Helga Hjaltadóttir

  15. March 2017

  Ég er hrifnust af 2 og 7 ??

 111. Eiríkur Erlingsson

  15. March 2017

  Númer 1 og númer 5 myndu lífga töluvert uppá stúdentaíbúðina mína :)

 112. Katrín H

  15. March 2017

  Nr 6 :)

 113. Gerður

  15. March 2017

  Nr.2 :)♥

 114. Sólveig Geirsdóttir

  15. March 2017

  Allt mjög flott og skemmtilegt en ég er hrifnust af plakati nr. 1, það er algjör draumur ❤ takk fyrir skemmtilegt og flott blogg

 115. Ester

  15. March 2017

  Númer 2 er uppáhalds :)

 116. Þórunn Björg

  15. March 2017

  Nr.1 og 2 finnst mér fallegust :)

 117. Jóhanna Ósk

  15. March 2017

  Nr. 1 :)

 118. Lilja Björg

  15. March 2017

  Nr. 6 ❤

 119. Júlía

  15. March 2017

  Nr.2!

 120. Erna

  15. March 2017

  Nr. 1 takk :)

 121. Kristín

  15. March 2017

  Nr 1 ?

 122. Unnur J.

  15. March 2017

  Nr 5 í stofuna og nr 2 inn til Steins ;)

 123. Linda Björgvinsdóttir

  15. March 2017

  Nr 1 er æði ?

 124. Margrét Björnsdóttir

  15. March 2017

  Nr 2 myndi prýða stofuvegginn einstaklega vel!!

 125. Rósa Margrét Húnadóttir

  15. March 2017

  Nr 2 Heillar mig svakalega mikið!

 126. Sólveig Heimisdóttir

  15. March 2017

  Nr. 2 & 7 eru bæði alveg geggjuð :) <3

 127. Magnea Ýr

  15. March 2017

  Nr 1 er ofboðslega fallegt ?

 128. Ásdís

  15. March 2017

  Númer 1 klárlega!

 129. Hólmfríður Birna

  15. March 2017

  Númer 1 væri ótrúlega fallegt í stofuna og ég er alveg viss um að tvíbökurnar mínar (Ágúst & Siggi) myndu verða ánægðir með nr 11í herbergið sitt :)

 130. Tinna Jóh

  15. March 2017

  Mér finnst númer 5 ótrúlega fallegt!

 131. Hildigunnur

  15. March 2017

  Nr. 6 – eða nr. 1

 132. Ástrós Eiðsdóttir

  15. March 2017

  5 & 6 eru mjög næs!

 133. Helga M. Sigurbjörnsdóttir

  15. March 2017

  Mér finnst allar æði en vel 6 og 10 :)

 134. Rakel Hrund Matthíasdóttir

  15. March 2017

  Ég myndi vilja fá nr 1 takk :)

 135. Greta

  15. March 2017

  Ég óska mér nr. 1 :-)

 136. Tinna Björk Gunnarsdóttir

  15. March 2017

  Finnst nr. 1 langflottast.

 137. Gyða Lóa

  15. March 2017

  Ég væri alsæl með nr. 9 :)

 138. Ísabella Erna Sævarsdóttir

  15. March 2017

  Númer 2 & 7 eru geggjaðar! :)

 139. Gunnhildur Gísladóttir

  15. March 2017

  Ég er skúk í númer 2, en það er líka eitthvað við 5 :)

 140. Auður Ása Maríasdóttir

  15. March 2017

  Númer 1 :)

 141. Elín Rós

  15. March 2017

  Nr. 1 er alveg gullfallegt!

 142. Guðbjörg

  15. March 2017

  Nr 1 ???

 143. Klara Berglind Hjálmarsdóttir

  15. March 2017

  Nr 2 er svo geggjað flott ?

 144. Sandra Vilborg Jónsdóttir

  15. March 2017

  Nr.1 ? Fullkomið í hjónaherbergið!

 145. Sunna Ýr einarsdóttir

  15. March 2017

  Nr 2!

 146. Guðrún Karen Tryggvadóttir

  15. March 2017

  Ég er hrifnust af nr. 4 og 6 ?

 147. Andrea Pétursdóttir

  15. March 2017

  Númer 1 er æðisleg :)

 148. Erna Dís

  15. March 2017

  nr. 1 og 12 takk

 149. Erla Jörundsdóttir

  15. March 2017

  Nr.1 er svo akkúrat það sem ég er búin að vera leita að fyrir stofuna mína! <3

 150. Margrét Jónsdóttir

  15. March 2017

  Vá, en falleg plaköt! Ég er alveg brjálæðislega skotin í nr. 2 og nr. 7 :D

 151. Særún Ómarsdóttir

  15. March 2017

  Númer 1 finnst mér æði! ?

 152. Emilía Einarsdóttir

  15. March 2017

  Er heikalega hrifin að 7 & 9 ??

 153. Helga Maren

  15. March 2017

  Nr. 1 eða 2 :):) Erfitt að velja.

 154. Bergdís Ýr

  15. March 2017

  1 og 11 fyrir mig – geggjað flott :)

 155. Jóhanna Dröfn Stefánsdóttir

  15. March 2017

  Nr 2 :)

 156. Helga María

  15. March 2017

  Númer 1 fangaði mína athygli strax :)

 157. Ása F. Kjartansdóttir

  15. March 2017

  Nr. 1 og 10 væru flott í herbergin hjá börnunum mínum :)

 158. Heiðbjört Gylfadóttir

  15. March 2017

  Nr 5 og 6 eru æði

 159. Jónína Auður Hilmarsdóttir

  15. March 2017

  nr 1 og 11

 160. Valentina Harðardóttir

  15. March 2017

  Nr.2 allan tímann!

 161. Halla Björg

  15. March 2017

  Nr.1 finnst mér fallegast :)

 162. Heiða María Ásgeirsdóttir

  16. March 2017

  Númer 1 :)

 163. Jovana Stefansdottir

  16. March 2017

  Klárlega 5 og 6 erfitt að velja a milli :)

 164. Sonja Björk

  16. March 2017

  Erfitt að velja! en 2 og 7 finnst mér geggjuð því ég elska erro líka? En myndi velja 2 og 8 fyrir heimilið.

 165. Inga Birna

  16. March 2017

  Nr.1 en vá þetta var erfitt val! :)

 166. Díana Ósk Pétursdóttir

  16. March 2017

  Nr. 1 er svoooo fallegt <3

 167. helga

  16. March 2017

  Nr. 1 finnst mér geggjað!!

 168. Bryndís Ýr Jørgensen

  16. March 2017

  Númer eitt er ekki smá klassískt og fallegt!

 169. Guðlaug

  17. March 2017

  Númer 6 og 2 eru æði:)

 170. Sigríður Helga Gunnarsdóttir

  17. March 2017

  Nr 1 væri æði í stofuna! ????

 171. Helga bjorg Ágústsdóttir

  17. March 2017

  Nr. 2 er æði ?

 172. Karen Andrea Heimisdóttir

  17. March 2017

  Ó hvað plakat númer 2 yrði fínt í stofunni og nr 11 inni hjá dóttur minni ?

 173. Magdalena M Sigurðardóttir

  17. March 2017

  Númer 2 í stofuna og 12 í barnaherbergið ❤

 174. Salome Tómasdóttir

  17. March 2017

  Númer 2 :)

 175. Jóna B Indriðadóttir

  17. March 2017

  Nr 2 er geggjað ;)

 176. Bjarndís Rúna Sigurðardóttir

  17. March 2017

  Númer 2 væri æði !!! ?❤

 177. Þóra Björg Þóroddsdóttir

  17. March 2017

  Vá hvađ èg elska nr.2 !?

 178. Hulda Þórarinsdóttir

  17. March 2017

  No.2 ❤

 179. Birta

  17. March 2017

  Nr 1 og 6 eru æðisleg ?

 180. Silfá Björk Jónsdóttir

  17. March 2017

  No.2 ?

 181. Hrund

  17. March 2017

  Nr. 2 er guðdómlegt. Væri æðislegt að fá það :)

 182. Dagrùn Ìris

  17. March 2017

  Nùmer 5 sé ég alveg fyrir mèr ì endanum á ganginum hjá mèr og glađlega pòsteriđ nùmer 12 inn til stràksa mìns ? Æđisleg!

 183. Þurý Björk Björgvinsdóttir

  17. March 2017

  Svo margar fallegar, en nr 2 er aaaaaalveg ég! :)

 184. Arna Óttarsdóttir

  17. March 2017

  Nr 6 í barnaherbergið og nr 1 ?

 185. Berglind Sigurgeirs

  17. March 2017

  Vantar ægilega fallegar myndir á veggina. Nr.2 og 5 eru í uppáhaldi.

 186. Svanhildur Jónsdóttir

  17. March 2017

  #2 & #11 ?

 187. Linda B Hafsteinsdóttir

  17. March 2017

  Nr. 1 og 5 ?

 188. Laufey Elma Ófeigsdóttir

  19. March 2017

  Nr 2 eða 5! Mjög falleg :)