fbpx

Í STÍL

Persónulegt

Ég er hægt og rólega að fara í gegnum ótalmargar myndir sem við tókum í Köben og rakst á þessa skemmtilegu mynd af okkur Aldísi og Andreu á rölti um lítil stræti og erum allar í stíl:)  Það vill þannig til að þegar vinkona þín á fataverslun þá er ansi gaman að versla fötin sín þar og á þessari mynd erum við Aldís í alveg sömu skóm og Andrea er nánast í þeim sömu líka og svo erum við allar líka í yfirhöfn frá AndreA en ég eignaðist mína kápu rétt fyrir brottför ♡

Ljósmyndari : Aldís Pálsdóttir / Elísabet Gunnarsdóttir

Ég hef nú ekki lagt það í vana að deila fatamyndum af mér en alltaf gaman að breyta til ♡

MÆLI MEÐ : FYRSTA MYNDLISTARSÝNING HEIÐDÍSAR HELGADÓTTUR

Skrifa Innlegg

3 Skilaboð

 1. Andrea

  2. June 2022

  Lovelovelove

 2. Aldis

  10. June 2022

  Elska öll þessi móment sem við eigum saman!!
  Mikið var þetta nærandi samvera með ykkur öllum ❤️
  Heppin ég að þekkja ykkur 💋💋💋