fbpx

HUGMYNDIR // FALLEG JÓLAINNPÖKKUN & JÓLASKREYTINGAR

Jól

Í dag er tilvalið að deila með ykkur fallegum jólainnblæstri, jólainnpökkun og látlausum jólaskreytingum til að gefa góðar hugmyndir inn í þennan þriðja sunnudag aðventunnar. Myndirnar eru allar fengnar úr jóla albúminu mínu á Pinterest – sjá nánar hér ♡

 

Njótið dagsins!

// Fylgstu einnig með á Instagram @svana.svartahvitu

JÓLAGJAFAHUGMYNDIR // FYRIR HANN

Skrifa Innlegg