fbpx

HEIMA HJÁ STOFNENDUM GANNI ER LJÓSBLÁR Í UPPÁHALDI OG MYNSTUR

Heimili

Stofnendur Ganni búa mjög smart og eru þau algjörlega óhrædd við að feta ótroðnar slóðir þegar kemur að hönnun heimilisins sem á jú einnig við heimsþekkta fatamerkið þeirra. Kóngablár stiginn, litríkar gardínur í ólíkum mynstrum, ljósbláir veggir og einstök listaverk og persónulegur og sjarmerandi stíll einkenna heimilið. Ástralska Vogue birti þessar myndir ásamt áhugaverðu viðtali við þau Ditte og Nicolaj, en til að lesa viðtalið og sjá fleiri myndir – smelltu þá hér –  

Kíkjum í heimsókn,

Myndir :  Enok Holsegård / Vogue Living 

Svo einstaklega fallegt heimili.

SUMARFRÍ HEIMA MEÐ BÖRNIN - YFIR 40 HUGMYNDIR

Skrifa Innlegg