fbpx

HEIMA HJÁ EINNI SMEKKLEGUSTU PÍU LANDSINS

Heimili

Þegar tískugúrúinn og hönnuðurinn Ása Ninna Pétursdóttir setur íbúðina sína á sölu þá er ekki annað hægt en að sýna frá því myndir hér á Trendnet. Ég hef áður reynt að blikka Ásu Ninnu í innlit fyrir hin ýmsu tímarit og það er sem betur fer bara ég og hún sem vitum hversu mörg þau skipti voru… Íbúðin sem staðsett er á besta stað á Sólvallagötu er björt og falleg með hvítlökkuðum gólfum sem er einkennandi ásamt nokkrum dökkmáluðum veggjum og fallegum munum í hverju horni. 

Það er sko fallegt heima hjá Ásu Ninnu, fyrir áhugasama þá er hægt að nálgast frekari upplýsingar um íbúðina hér.

HEIMA HJÁ EIGENDUM SÆNSKU ARTILLERIET

Skrifa Innlegg