fbpx

HAUSTIÐ 2019 MEÐ H&M HOME

H&M homeHönnun

Mjúkir litir og jarðtónar einkenna haustlínu H&M Home ásamt náttúrulegum efnum sem gefa heimilinu hlýju. Því ætti að vera auðvelt að para staka muni úr línunni við heimilið okkar. Plöntustandurinn vekur athygli mína, dökkur viðurinn og basthliðar sem gera útlitið dálítið gamaldags en þó er hann töff, og kæmi eflaust vel út stilltum upp með einhverju örlítið nútímalegra. Hingað til hafa lamparnir ekki komið í H&M Home verslanirnar hér heima en kannski breytist það einn daginn?

Skoðum myndirnar –

Myndir : H&M Press

// Fylgstu einnig með á Instagram @svana.svartahvitu 

HEIMSINS FALLEGASTA HEIMILIÐ? KÍKTU Í HEIMSÓKN

Skrifa Innlegg