fbpx

GRÁTT Á GRÁTT

Fyrir heimiliðHugmyndir

Voru sunnudagar annars ekki skapaðir til að taka því rólega eða jafnvel… til að gera og græja heima hjá sér eða að minnsta kosti til að dagdreyma yfir heimilisplönum og draumum? Ég er reyndar í þessum skrifuðu orðum stödd í Boston en ég er svo mikill bloggnördi (já ég viðurkenni það) að ég tímastilli alltaf færslur þegar ég fer í burtu frá tölvunni minni í nokkra daga:) Færsla dagsins er um aðal trendið í dag sem er að mála hillur og veggi í sömu litum eða að velja sama lit á húsgögn, mottur og veggi. Hér spila að sjálfsögðu smáhlutirnir stórt hlutverk til að brjóta upp á heildarútlitið og gefa því smá líf. Bækur, plöntur, plaköt eða listaverk eru nauðsynlegir fylgihlutir en þegar vel er gert er útkoman algjört æði.

Eigið annars alveg frábæran sunnudag x

skrift2

DIY : TRYLLTUR HÖFÐAGAFL

Skrifa Innlegg