fbpx

GJAFALEIKUR : LAKKRÍS BY JOHAN BüLOW

BúðirFyrir heimiliðUmfjöllun

Ég er aldeilis ekki búin að gleyma lokavinningnum í afmælisleiknum, vinningurinn er bara svo æðislegur að þetta tók sinn tíma:) Sem smá upphitun þá ætla ég að gefa einum heppnum lesenda æðislegann poka stútfullann af lakkrís frá Johan Bülow ásamt lakkrísjóladagatalinu “24 little black secrets” mmmm.

Helst þarf ég að losna við þetta sem fyrst því ég er hættuleg í kringum þennan lakkrís, og það eru sko engar ýkjur:)

IMAG3886

Johan Bülow stofnaði lakkrísframleiðslufyrirtæki sitt Lakrids by Johan Bülow fyrir 6 árum síðan, þá aðeins 23 ára gamall. Allt frá því að Johan var lítill strákur hafði hann verið heillaður af lakkrísrótinni og var hann sannfærður um að það ætti að ekki einungis að nota hana í sætindi heldur einnig í matreiðslu, bakstur og jafnvel í bjór. Flest okkar tengja lakkrís við ódýrt skandinavískt nammi, en hans sýn var sú að lakkrís gæti orðið partur af gourmet upplifun. Núna 6 árum síðan er fyrirtæki hans Lakrids by Johan Bülow sem staðsett er í Bornholm í Danmörku orðið vel þekkt þrátt fyrir að vera líklegast minnsta lakkrísframleiðsla í heimi. Lakrids by Johan Bülow er enginn venjulegur lakkrís, heldur er hann handgerður lúxuslakkrís. Lakrids by Johan Bülow er líklega einn besti lakkrís sem hægt er að finna og er hann aðeins seldur í vel völdum verslunum þar sem gæði og hönnun haldast í hendur.

Það voru einmitt vinir mínir hjá Epal sem gáfu mér þessa gjöf, við tókum eina dollu af hverju svo það er nóg til að smakka, pokinn inniheldur einnig jólalakkrísinn sem var að koma til landsins -gullhúðaður lakkrís hjúpaður í hvítt súkkulaði með hinberjakurli:)

IMAG3885

Helgina 8-10 nóvember verður svo Lakkrísfest haldið á veitingarstaðnum Kolabrautinni. Þar hafa matreiðslumeistarar sett saman matseðil með 6 réttum sem innihalda hinar ýmsu útfærslur af gourmet lakkrísnum frá Johan Bülow. Ég mun ekki láta þann viðburð framhjá mér fara! Núna þarf ég bara að biðja til guðs að þjálfarinn minn lesi ekki bloggið mitt haha:)

Þessi poki er u.þ.b. 15 þúsund króna virði og er frábær til að eiga yfir jólin og grípa í þegar þú færð gesti!

Til að komast í pottinn þarf að gera þetta þrennt:

1. Setja like á facebook-síðu Svart á Hvítu 

2. Like-a þessa færslu

3. Skilja eftir athugasemd hér að neðan með nafninu þínu

Og krossa svo fingur:)

Ég dreg svo út einn heppinn lesanda þann 7.nóvember

-Svana

HVÍTT & FALLEGT

Skrifa Innlegg

344 Skilaboð

 1. Agatha

  4. November 2013

  mmm… Besti og fallegasti lakkrís í heimi!

  • Matthildur

   4. November 2013

   Ó já takk….lakkrís mitt allra uppáhalds uppáhald…og ekki skemma fallegu umbúðirnar fyrir….dásamlegar :)

  • Ásthildur

   5. November 2013

   Þetta er aðeins of girnilegur lakkrís! Ég væri aðeins of glöð að fá svona fallegt og gott :P Ásthildur Guðmundsdóttir ( *krosslagðir fingur*!)

 2. Tanja Dögg

  4. November 2013

  Nammi nammi namm :D En girnilegt ! Ég er lakkríssjúk.

 3. Sigrún Árnadóttir

  4. November 2013

  Sigrún Árnadóttir

 4. Agata Kristín

  4. November 2013

  Já takk :)

 5. Gunnsa

  4. November 2013

  Klárlega besti lakkrísinn :)

 6. Greta

  4. November 2013

  Þessi lakkrís er sjúkur! Vá hvað ég væri til í að vinna í þessu leik :-)

 7. Sigrún H. Einarsd.

  4. November 2013

  Ég sleeeefa!! Þetta er svo hættulega gott :)

 8. Halla

  4. November 2013

  sjúk í lakkrísinn frá Johan Bülow…namm

 9. Elín Eva Karlsdóttir

  4. November 2013

  Já takk þessi er sjjjúúúúúúúklega góður

 10. Magnhildur Ósk Magnúsdóttir

  4. November 2013

  Já takk!

 11. Solrun Tinna Eggertsdottir

  4. November 2013

  Ég er svo ástfangin af þessum fallega lakkrís.

 12. Anna Heba

  4. November 2013

  Svo fallegur lúxuslakkrís!

 13. Harpa Krüger

  4. November 2013

  Óbojjj hvað mig langar í þetta…!!! :) :)

 14. Hjördís Arna Hjartardóttir

  4. November 2013

  Elska lakkrís og þetta er án efa sá besti!

 15. Birna Sigurbjartsdóttir

  4. November 2013

  Namm hvað mig langar að prófa þetta :-)
  elska lakkrís!!

 16. Dagný Björg

  4. November 2013

  Ó vá ég fék vatn í munnin við þennan lestur! Jólalakkrísinn hljómar unaðslega!

  Já takk, þennan pakka væri ég alveg til í!

 17. Hófí

  4. November 2013

  Hef aldrei smakkað þennan lakkrís en mikið er ég forvitin. Og að hann skuli koma í svona fallegum umbúðum er enn betra.
  *krossa fingur*

 18. Sigurlaug

  4. November 2013

  ó mæ þetta er mitt uppáhald! :)

 19. Berglind Lilja Þorbergsdóttir

  4. November 2013

  Ohhh þetta er draumur að rætast fyrir konu eins og mig sem finnst súkkulaði ekki gott!! Lakkrís er minn guilty pleasure….. ;-)

 20. Herdís Stefáns

  4. November 2013

  Jörimías en girnilegt… lakkrís uppáhalds og tala nú ekki um þegar það er gullhúðað ;)

 21. Erla

  4. November 2013

  Þetta er ansi áhugavert verð ég að segja.
  Mjög spennt yfir að prófa þennan “gúrmei” lakkrís ;)

 22. Eygló

  4. November 2013

  Hlýtur bara að vera geggjað gott :)

 23. Sigríður

  4. November 2013

  ég er með krosslagða fingur !

 24. Sólrún Þrastardóttir

  4. November 2013

  játs!!!! mikið til í lakkrís :) :)

 25. Guðrún

  4. November 2013

  Mikið væri ég til í að vinna þennan leik.

 26. Hrönn Arnardóttir

  4. November 2013

  Já takk! Ég er SJÚK í lakkrís!

 27. Kristbjörg Tinna

  4. November 2013

  Þessi lakkrís er OF góður!! Ég keypti einu sinni svona dollu og ætlaði að vera voða fín á því og reyna að eiga fyrir gesti.. en hún entist ekki kvöldið þar sem ég kláraði hana algjörlega aaaalein :)

 28. Eva

  4. November 2013

  Vá þvílíkur draumur það væri að vinna þetta :)

 29. Silja M Stefáns

  4. November 2013

  ommnomm :)

 30. Kolbrún Ingimars

  4. November 2013

  Þetta er einn besti lakkrís sem ég hef smakkað, var að kaupa í dag.

 31. Sandra Karls

  4. November 2013

  Hólímólí hvað þetta er girnilegt… Ég þarf greinilega að gera ferð í Epal og kaupa svona gúmmelaði á vinnustofuna hjá mér.

 32. Sigrún Ólafsdóttir

  4. November 2013

  Það sem ég væri til í þennan pakka! Elska lakkrís og það væri ekki leiðnlegt að geta boðið upp á svona lúxus lakkrís yfir hátíðirnar :)

 33. Helena Másdóttir

  4. November 2013

  Þetta er allt of freistandi. Mögulega besta dagatalið! :)

 34. Berglind Jóns

  4. November 2013

  Ég er sjúk í lakkrís og væri meira en til í að prófa!
  Kv. Berglind

 35. María Rut Ágústsdóttir

  4. November 2013

  María Rut Ágústsdóttir – væri sko alveg til í þetta :-)

 36. Harpa Sævarsdóttir

  4. November 2013

  já takk! Sjálf get ég ekki fyrir mitt litla líf borðað einn svona svartan bita en veit að fjölskyldan myndi ekki slá hendinni á móti góðum lakkrísmolum :)

 37. Lilja

  4. November 2013

  Uppáhaldslakkrísinn minn – & svartáhvítu auðvitað uppáhaldsbloggið mitt að skoða :-)

 38. Ösp Jónsdóttir

  4. November 2013

  Mmmmmm lakkrís, já takk :)

 39. Margrét Jónsdóttir

  4. November 2013

  Já takk, PLÍS!!!

 40. Bára

  4. November 2013

  Lakkrís finnst mér vera besta nammið, svo það væri ekki leiðinlegt að eignast svona lúxus lakkrís til að njóta um hátíðarnar :)
  Bára Dögg Þórhallsdóttir

 41. Ragnheiður Ösp

  4. November 2013

  Úff, nú fórstu alveg með það! :)

 42. Karen Sigurbjörnsdóttir

  4. November 2013

  Þessi lakkrís er fullnæging.

 43. Hjördís

  4. November 2013

  Ég kaupi þennan lakkrís einmitt stundum! rosalega góður :) krossa putta!

 44. Bergþóra Jóns

  4. November 2013

  <3 Jólalakkrísinn!

 45. Guðrún Helga

  4. November 2013

  Ó já! Þessi lakkrís svo unaðslega góður!

 46. Sara Hlín Hilmarsdóttir

  4. November 2013

  Ójá þetta er sko klárlega besti lakkrís í heimi! Og líka svo fallegur. Jólalakkrísinn í fyrra var dýrðlegur og ég trúi ekki öðru en að þessi sé engu síðri. Það væri sko ekki slæmt að eiga svona fínheit um jólin :) Krossa putta og tær!

 47. Kristín Ingileifs

  4. November 2013

  Þetta væri alveg fullkomið :)

 48. Þórhildur Baldursdóttir

  4. November 2013

  Þessi lakkrís er náttúrulega algjört æði! Þetta myndi aldeilis gera jólin ennþá betri :)

 49. Unnur Kristjánsdóttir

  4. November 2013

  Þessi lakkrís er sko algjört uppáhald! kaupi hann bara spari.
  Mundi fullkomna jólin, tala nú ekki um yfir prófatíð ;)

 50. Sara Magnea Tryggvadóttir

  4. November 2013

  Namm já takk! Þessi er alveg stórhættulega góður :P

 51. María K.

  4. November 2013

  Fallegur og sjúklega góður lakkrís – já takk!

 52. Kristín Birna Bjarnadóttir

  4. November 2013

  Bæði fallegt og gott.

 53. Erla Björk Hjartardóttir

  4. November 2013

  Já takk..;)

 54. Hildur Hlöðversdóttir

  4. November 2013

  Væri gaman að smakka, veit að lakkrísloverinn hann kærasti minn myndi vera afskaplega kátur !

 55. Stefanía Harðardóttir

  4. November 2013

  Stefanía Harðardóttir :)

 56. Alexandra Guðjónsdóttir

  4. November 2013

  Ég elska lakkrís! :-) *krossa fingur*

 57. Kristín Pétursdóttir

  4. November 2013

  Lakkríssjúka ég væri alveg til í þennan fyrir jólin :-)

 58. Hlín D. Halldórsdóttir

  4. November 2013

  Já takk!

 59. hildur sig

  4. November 2013

  Já takk! #fingurkrossaðir

 60. Edit Ómarsdóttir

  4. November 2013

  Omæ God!
  Mikið ertu nú gjafmild! :)
  Krossa fingur…

  ***er L A K R I D S sjúk ***

 61. Maríanna Pálsdóttir

  4. November 2013

  Þessi lakkrís mundi mögulega toppa lakkrís súkkulaðið frá Marabou ;-)

 62. Bjargey Ósk

  4. November 2013

  Ég held að það sé fátt betra en lakkís….. nema jú, þessi lakkrís!

 63. Fanney Sigurgeirsdóttir

  4. November 2013

  Eina flís
  af littlu lakkrís
  mundi mér langa að vinna

  Því bið ég þig nú
  að veita mér trú
  og vinningshafann mig kynna.

 64. Þórdís Þórðard.

  4. November 2013

  Já takk, hvað mig langar í lakkrísdagatal!

 65. Vilborg Jóna Hilmarsdóttir

  4. November 2013

  Mmmmm girnilegt :)

 66. María Einarsdóttir

  4. November 2013

  Þetta er besti lakkrís sem til er.!!!!

 67. Fjóla Kristín Nikulásdóttir

  4. November 2013

  Best!

 68. Aldís

  4. November 2013

  Já takk, Aldís :)

 69. Kristrún Gunnarsdóttir

  4. November 2013

  Þessi lakkrís er ómótstæðilegur, það er sko ekki auðvelt að labba fram hjá honum í verslununum hér í Danmörku og standast ekki mátið! Krossa fingur :)

 70. Ragnheiður

  4. November 2013

  Þetta er besta nammi í heimi :)

 71. Margrét Arna

  4. November 2013

  Mmm, já takk

 72. Yrsa Stelludóttir

  4. November 2013

  vá hvað mig langar að prófa þetta :-)
  elska lakkrís!!

 73. Ríkey Eydal

  4. November 2013

  Mmmm já takk!

 74. Karen María Magnúsdóttir

  4. November 2013

  Starfsmaður Magazine í Árhúsum sagði mér frá því í sumar að hugmyndin af piparhúðaða lakkrísnum hjá þeim væri fengin frá Íslendingum! Það þótti mér ansi skemmtileg staðreynd. Lakkrís bjórinn frá þeim er líka snill!

 75. Erna Oddný Gísladóttir

  4. November 2013

  Mmmmmmm þessi unaðslega góði og ekki síst fallegi lakkrís er mitt uppáhald, verð að viðurkenna að ég stelst alltaf í bita í versluninni Epal þegar ég kíki þangað ;)

 76. Kara Elvarsdóttir

  4. November 2013

  mmm mm mm!!

 77. Unnur Ágústsdóttir

  4. November 2013

  Umm, hér krossa ég sko fingur og bíííð spennt – sjúúúklega góður lakkrís…!

 78. Sirrý

  4. November 2013

  nammm… já takktakk :)

 79. Anna K. Gunnlaugsdóttir

  4. November 2013

  Já takk. Það er ekkert sem er betra en þessi lakkrís.

 80. Elías

  4. November 2013

  þetta er svo góður lakkrís :)

 81. Ása Birna

  4. November 2013

  endilega takk :)

 82. Sara Dís

  4. November 2013

  lakkríssjúklingurinn ég væri sko meira en til í þetta :)

 83. Margrét Bjarnadóttir

  4. November 2013

  Ummm jááááá takk <3

 84. Sigrún Hallgrímsdóttir

  4. November 2013

  Lakkrís er uppáhaldsnammið mitt!

 85. Ragnheiður Friðriksdóttir

  4. November 2013

  Ég á einn lakkríssjúkan kærasta sem myndi ekki slá hendinni á móti svona poka fullum af góðgæti… er nú þegar búin að ákveða að fjárfesta í svona jóladagatali handa honum ef ég verð ekki heppin í þessum leik!

 86. Erla Hermannsdóttir

  4. November 2013

  Þetta er of gott.

 87. Jónína Guðrún Reynisdóttir

  4. November 2013

  Heimsins besti lakkrís :) omm nomm !

 88. Sigrún Erla Pálmadóttir

  4. November 2013

  Langar til að smakka þennan en er nú ekki mikið fyrir lakkrís en það má prufa.

 89. Guðlaug I Bjarnadóttir

  4. November 2013

  Ó mæ………það væri nú ekki leiðinlegt að telja niður til jóla með þessari snilld :-D

 90. Halla Björg Harðadóttir

  4. November 2013

  Ohh já væri æðislegt :)

 91. Sólveig Geirsdóttir

  4. November 2013

  Mmm væri meira en til í lakkrísdagatal :)

 92. Elísabet Sara

  4. November 2013

  Það eru bara til tómar svona krukkur á mínu heimili, myndi hoppa hæð mína við það að fá nokkrar fullar! :)

 93. Hildur B. Hafsteinsd.

  4. November 2013

  Himneskur lakkrís!

 94. Sólveig Vilhjálmsdóttir

  4. November 2013

  Þetta er klárlega besti lakkrís sem ég hef smakkað!
  Eftir heimsókn í Epal hef ég ekki hugsað um annað en þennan lúxus lakkrís :D

 95. Hafdís Helga Helgadóttir

  4. November 2013

  Ó guð! Ólétta konan er sjúk í að fá lakkrís og hvað þá jólasparilakkrís! Þetta væri ekki leiðinlegur jólapakki.

  Kveða,

  Hafdís

 96. Guðný Þórsteinsd

  4. November 2013

  namm, þetta er besti lakkrís í heimi, lauma honum stundum með þegar ég kaupi gjafir i Epal :)

 97. Berglind Sigurgeirsdóttir

  4. November 2013

  Ummm – þessi lakkrís er jólin fyrir mér!

 98. Heiða Sigurjónsdóttir

  4. November 2013

  Já takk!
  Heiða Sigurjónsdóttir

 99. Linda

  4. November 2013

  Vá, að vinna þetta væri of gott til að vera satt. Þvílík dásemd sem þessi lakkrís er.
  Krossa putta og vona það allra besta. Takk fyrir frábært blogg!

 100. Raggi

  4. November 2013

  Já takk !!

  Kveðja, Hr. Lakkrís

 101. Hildur Gísladóttir

  4. November 2013

  Mmm…já, takk :)

 102. Erla

  4. November 2013

  mmmm uppáhalds

 103. Jóna Birna

  4. November 2013

  Ó guð já!

 104. Valgerður Björk

  4. November 2013

  Ég nenni aldrei að taka þátt í svona leikjum en ég get ekki sleppt því að setja nafnið mitt í pottinn, þetta er alltof gott gúmmelaði!! Var ekkert smá ánægð að sjá að básinn með skandinavíska lakkrísnum á laugardagsmarkaðnum mínum í Berlín er með Johan Bülow lakkrísinn en uppáhalds tegundin mín er aldrei til! Þetta væri því kærkomið.. ;)

 105. Auður

  4. November 2013

  Þegar ég bjó í Bandaríkjunum (þar sem ekki er hægt að fá almennilegan lakkrís) fékk ég sko nokkrar sendingar af lakkrís á ári frá fjölskyldunni. Ég er forfallinn lakkrísfíkill :) Svo ég myndi ekki segja nei við þessum girnilega pakka!

 106. Tinna Björk Gunnarsdóttir

  4. November 2013

  Mmmm…

 107. Gígja Jónsdóttir

  4. November 2013

  Ég þarf þennan lakkrís þar sem ég er nýbúin að eignast barn og er með allt of lágan blóðþrýsting, þetta er líka besti lakkrís í heimi :-)

 108. Sirra Guðnadòttir

  4. November 2013

  Vá hvað ég vona að èg verði heppin… Langar mikið til að smakka!! ;)

 109. Lilja Jóns

  4. November 2013

  Já takk!!! Besti lakkrísinn og enn fallegri :)

 110. Eva Dögg

  4. November 2013

  Oh my good lord! Ég verð að eignast svona dagatal

 111. Helena Jóhannsdóttir

  4. November 2013

  mmm mmm mmm, er algjör lakkrís fíkill…þetta dagatal hljómar of vel!

 112. Særún Magnea Samúelsdóttir

  4. November 2013

  ég elska lakkrís

 113. Aðalbjörg Björnsdóttir

  4. November 2013

  Já takk, lakkrís lakkrís. ..

 114. Jenný Arnardóttir

  4. November 2013

  Já, takk :D

 115. Jóna Kristín

  4. November 2013

  Löngu búin að smella á like og nú deildi ég færslunni og krossa fingur!

 116. Sigrún Alda Ragnarsdóttir

  4. November 2013

  Mmm ekkert smá girnó :)

 117. Aníta Rut Aðalbjargardóttir

  4. November 2013

  lakkrís er uppáhalds, er algjör fíkill, væri svo til í svona !

 118. Kristín Ragnarsd.

  4. November 2013

  Krossa putta og tær… :)

 119. Svansí

  4. November 2013

  Elsk’ann… lakkrísinn alltzo :)
  Takk fyrir skemmtilegt blogg Svana.
  Knúz,
  Svansí

 120. Arna Óttarsdóttir

  4. November 2013

  ÚÚÚÚ hljómar mjög vel! Hef aldrei smakkað en lítur alltof gourme út! :)

 121. Bryndís Gunnlaugsdóttir

  4. November 2013

  Hver þarf bjór-dagatal þegar í boði er gott lakkrísdagatal – þetta væri ég sko til í að smakka =)

 122. Sunna

  4. November 2013

  Bulow lakkrísarnir eru algjört æði, og flott hjá honum að skrifa á umbúðirnar á súkkulaði-lakkrískúlunum að þetta sé inspiration frá Íslandi :)

 123. Sólveig Margrét Magnúsdóttir

  4. November 2013

  Bjartsýn og brosandi með krossaða putta ( og tær) Langar svo að vinna : )

 124. Hildur Rut

  4. November 2013

  Lakkrís er besta nammið!

 125. Guðrún Hjörleifsd

  4. November 2013

  mmmm…. þetta er uppáhalds lakkrísinn minn ;) skil þig vel að vera hættuleg í kringum þetta gotterý :)

 126. Sunna Þórsdóttir

  4. November 2013

  Ó já Sunna Þórsdóttir elskar lakkrís :)

 127. Anna Pálína Kristjánsdóttir

  4. November 2013

  Elska lakkrís :D

 128. Donna Kristjana

  4. November 2013

  Lakkrís jóladagatal…. spennandi tilhugsun

 129. Lóa

  4. November 2013

  Já takk! :-)

 130. Málfríður Sandra Guðmundsdóttir

  4. November 2013

  Vatn í munni yfir þessari færslu! Væri sko til ;)

 131. Jóhanna Dýrunn

  4. November 2013

  Þetta er svo guðdómlega trylltur lakkrís, mögulega það besta sem ég hef smakkað í lífinu

 132. Auður Anna Pedersen

  4. November 2013

  ÞESSI LAKKRíS!!!! UMMMM.

 133. Sjöfn Gunnaradóttir

  4. November 2013

  Minn blóðþrýstingur hækkaði líka við lesturinn :)

 134. Ásdís Hrönn Oddsdóttir

  4. November 2013

  mmmmmm já takk, klárlega besti lakkrís í heimi

 135. Aðalheiður Bj. Sigurdórsdóttir

  4. November 2013

  besti lakkrís sem ég hef smakkað!!

 136. Hrefna Dan

  4. November 2013

  Ég væri sko meira en til í þennan ljúffenga lakkrís, takk fyrir xx

 137. Paula

  4. November 2013

  uuuu jáááá takk !
  elska lakkrís !!
  omnom nomm !!

  Kv. Paula M. Pálsdóttir

 138. Guðbjörg Aðalsteinsdóttir

  4. November 2013

  mmm, myndi ekki slá hendinni á móti þessum glaðning :)

 139. Hulda Rún

  4. November 2013

  þú ert með allra bestu leikina! þetta yrði draumur að eiga í desemberprófunum og jólaundirbúningnum! :)
  takk fyrir frábært blogg!

 140. Bjarney Rún Haraldsdóttir

  4. November 2013

  ég ELSKA þennan lakkrís!! :)

 141. Íris Ósk Vals

  4. November 2013

  Þar sem ekki er mikið af glútenlausum lakkrís í boði þá fæ ég mér þennan þegar mig langar í lakkrís og hann er svooooo góður, salt lakkrísinn er bestur :)

 142. Heiðbjört Gylfadóttir

  4. November 2013

  Ég elska lakkrís og hef ekki smakkað þennan! Spennó :)

 143. Berjumst

  4. November 2013

  Anton Örn Rúnarsson! þessi lakkrís er rugl góður, væri alveg til í svona!

 144. Anna María Malmberg

  4. November 2013

  Góður lakkrís, namm.

 145. Sveindís

  4. November 2013

  Mig hefur aldrei langað til þess að vinna neitt jafn mikið og allan þennan lakkrís, þetta er bara oooof gott!
  & bloggið þitt stendur auðvitað alltaf fyrir sínu! :)

 146. Anna Lilja Torfadóttir

  4. November 2013

  Þessi lýsing hljómar svo sannarlega þannig að þetta sé eitthvað sem lakkrísunnendur þurfi að kynna sér betur.. Ég fer í málið :)

 147. Hildur

  4. November 2013

  Namminamm, já takk, þessi lakkrís er æði og lakkrís er mitt uppáhaldsnammi :D

 148. Klara Rún Ragnarsdóttir

  4. November 2013

  Já takk :)

 149. Þorbjörg Ólöf

  4. November 2013

  Umm þetta lítur svo vel út

 150. Adda

  4. November 2013

  mmm þetta er uppáhalds lakkrísinn minn! :)

 151. Maren Heiða Pétursdóttir

  4. November 2013

  Ekkert smá veglegur vinningur! Þessi lakkrís er án efa uppáhaldssparinammið mitt . Ég á allt of margar tómar krúsir utan af honum upp í skáp sem ég tími ekki að henda því þær eru svo fallegar ;)) Jólalakkrísinn hljómar sérstaklega vel. Takk fyrir skemmtilegt blogg :)

 152. Sesselía Dan

  4. November 2013

  Alltaf tekst þér að koma með frábæra og í þessu tilfelli girnilega vinninga. Hver slær hendinni á móti gæða lakkrís?
  Takk fyrir færslurnar þínar á blogginu, þær einfaldlega klikka aldrei!

 153. Kristín Gunnarsdóttir

  5. November 2013

  Ég elska lakkrís enda er ég algjör lakkgrís

 154. Þuríður

  5. November 2013

  Búin að smakka þessa dàsemd.Alltaf plàss fyrir eina kúlu í viðbót.

 155. Bergrós Elín

  5. November 2013

  Mmmm hljómar ansi vel! :)

 156. Eva Dröfn Ólafsdóttir

  5. November 2013

  Ég krosslegg fingur og vona innilega að ég verði sú heppna :)

 157. Sigríður Aðalgeirsdóttir

  5. November 2013

  Já takk, lakkrís mitt uppáhald :)

 158. Yrsa Úlfarsdóttir

  5. November 2013

  Vá hvað ég væri til í að vinna þennan lakkrís!! Elska lakkrísinn frá Lakrids :)

 159. Inga Rán

  5. November 2013

  Yfirleitt er ég löt að taka þátt í svona leikjum…. nema núna!
  Stóðst ekki mátið, þessi lakkrís er það besta sem ég fæ!
  Ég ætla svo sannarlega að krossa fingur
  og takk fyrir mjög skemmtilegt blogg!

 160. Auður

  5. November 2013

  Hólí Mólí. Þetta er fallegasti og unaðslegasti lakkrís í heimi. Hlakka til að smakka jólalakkrísinn 2013.

 161. Sigríður Ösp Arnarsd.

  5. November 2013

  ó mæ hvað þetta er girnilegur pakki!! <3

 162. Inga

  5. November 2013

  Ég elska þennan lakkrís, ég verð að fá hann. Ég dey ef ég fæ hann ekki þar sem blóðþrýstingurinn minn er hættulega lár. Þarf lakkrísinn til að kýla hann upp;)

 163. Erla Björk

  5. November 2013

  Namm! Þetta er svo gott! Jólalakkrísinn hljómar spennandi.

 164. Elin Maria

  5. November 2013

  Mikid langar mig í :) Vona, Vona, Vona

 165. Harpa

  5. November 2013

  Glæsilegur pakki, færi allur í gjafir ef ég yrði svo heppin að hljóta hann, held einum handa mér.

 166. Bryndís Rósantsdóttir

  5. November 2013

  Girnileg færsla :P Ég elska lakkrís!!

 167. Þórunn

  5. November 2013

  Nammi namm! Væri sko til í þennan glaðning

 168. Heiður Lilja Sigurðardóttir

  5. November 2013

  mmmm þetta er sko girnilegur pakki :)

 169. ásta hemanns

  5. November 2013

  vá hvað ég væri til í þennan pakka :)
  takk fyrir frábæra síðu!

 170. Katrín

  5. November 2013

  Gull-jólalakkrís er hægtt að hafa það flottara.

 171. Anonymous

  5. November 2013

  Girnilegt :)

 172. Sigríður Stefánsdóttir

  5. November 2013

  Girnilegt :)

 173. Sandra Vilborg

  5. November 2013

  Namm þessir eru alveg sjúkir!!! Sé fyrir mér góð kvöld með lakkrís og rauðvín framundan!

 174. Erna Björk

  5. November 2013

  Lakkrís-fíkillin ég langar mikið að smakka þenna takk, og ekki skemma umbúðirnar heldur fyrir :)

 175. Ragnhildur Yr

  5. November 2013

  Mmmm nammi… Jolalakkris namm

 176. Fanney

  5. November 2013

  namminamm

 177. Erla G

  5. November 2013

  Lági blóðþrýstingurinn minn hefði gott af þessum pakka ;)

 178. Helga Margrét Gunnarsdóttir

  5. November 2013

  Umm ég elska þennan lakkrís, bestur í heimi :)
  Jólalakkrís, það verður eitthvað :)

 179. Kolbrún Hrönn Pétursdóttir

  5. November 2013

  Væri sko mikið til í að prófa þennan lakkrís.

 180. Hafdís Anna Bragadóttir

  5. November 2013

  Það er nú kominn tími á að ég dekri við mömmu mína sem elskar lakkrís, væri frábært að geta gefið henni svona pakka :)

 181. Sigga Dóra

  5. November 2013

  Oh, þetta er hættulega góður lakkrís. Væri líka svo falleg og skemmtileg jólagjöf!

 182. Rósa Benediktsd

  5. November 2013

  aldeilis girnilegt !

 183. Inga Rún Björnsdóttir

  5. November 2013

  Uppáhalds sparilakkrísinn minn

 184. Rósa

  5. November 2013

  mmmm langar að smakka þetta :)

 185. Sif Gunnlaugsdóttir Nielsen

  5. November 2013

  Þetta er það besta nammi sem ég fæ :)

 186. Andrea Jónsdóttir

  5. November 2013

  mmmm já takk ég eeeeelska lakkrís

 187. Bryndís Héðinsdóttir

  5. November 2013

  Væri sko alveg til í þennan dàsamlega lakkrís :)

 188. Helga Hrönn Jónasdóttir

  5. November 2013

  Vá hvað ég er spennt fyrir þessu, gæti alveg hugsað mér að skella mér á Kolabrautina um helgina!

 189. Berglind Bergmann

  5. November 2013

  Lakkrísnammigrísinn ég hefði gott af þessu, spurning með figúrinn þó.

  Kærar kveðjur,
  Berglind Bergmann

 190. Lilja Björg Guðmundsdóttir

  5. November 2013

  Uhhmmm… ég fæ vatn í munninn við tilhugsunina um þennan pakka. Þessi lakkrís er ÆÐIslega góður!

 191. Hilma

  5. November 2013

  namminamm…Algjörlega best í heim!

 192. Svanhvít Eggertsdóttir

  5. November 2013

  Geggjaður lakkrís! :)

 193. Fjóla M. Róberts

  5. November 2013

  Ummmhh langar að smakka þennan lakkrís :-)

 194. Vala

  5. November 2013

  Besti lakkrísinn!

 195. Inga Rós

  5. November 2013

  nammmmmiiiii já ég krossa sko fingur…. ;)

 196. Soffía Sigurðardóttir

  5. November 2013

  Er sko til í að prófa allar gerðirnar, finnst þessi lakkrís geggjaður!

 197. Sif Heiða Guðmundsdóttir

  5. November 2013

  Lakkrís er svo innilega uppáhalds gómgætið mitt :) Væri frábært að geta nartað í svona dásemdar sælgæti um jólin!

 198. Bríet òsk guðrúnardóttir

  5. November 2013

  Þetta er uppàhalds og algjört spari svo ef èg vil gera vel við mig þà fæ ég mèr svona.

  Jà takk :)

  Bríet

 199. Margrét Ragnarsdóttir

  5. November 2013

  Mmmm.. já takk :)

 200. Dagný Möller

  5. November 2013

  Uummm já væri dásemdin ein,krossa fingur ;)

 201. gigjav

  5. November 2013

  Mínir sælkera bragðlaukar öskra á þetta :)

 202. Unnur Skúladóttir

  5. November 2013

  Já takk! Ég væri sko alveg til í að fá þennan lakkrís:)

 203. Katrín Björk

  5. November 2013

  Þetta er fullkomið fyrir lakkrísfíkil eins og mig! ;) snilldar blogg er algjör fastagestur.. takktakk! ;)

 204. Freyja Þöll Smáradóttir

  5. November 2013

  Væri mjög til í þennan vinning ;)

 205. Eyleif

  5. November 2013

  Já takk fyrir elska þennan lakkrís :)

 206. Anna Þyrí

  5. November 2013

  Vá hvað ég væri til í þetta, er sjúk í lakkrís :)

 207. Anna María Guðmundsdóttir

  5. November 2013

  Langar mikið til að prófa þetta! Hef aldrei heyrt um þetta áður, þrátt fyrir að vera lakkríssjúk :)

 208. Steinunn Reynisdóttir

  5. November 2013

  Já takk, ég segi sko ekki nei við góðum lakkrís! :) Yrði ekki slæmt að gæða sér á honum yfir jólahátíðina.

 209. Katla Hrund B Björnsdóttir

  5. November 2013

  Væri fínt fyrir prófatíð!

 210. María

  5. November 2013

  Þessi lakkrís er engum líkur – lakkrís verður ekki sama og lakkrís eftir að hafa smakkað þennan!

 211. Sæunn

  5. November 2013

  Hættulega góður …..

 212. Harpa Lind

  5. November 2013

  Já takk, þetta er hrikalega góður lakkrís :-)

 213. Oddný

  5. November 2013

  Sjúklegur lakkrís :o)

 214. Salka Þórðardóttir

  5. November 2013

  Ji hvað ég væri til í þennan girnilega poka!

 215. Rakel Ósk

  5. November 2013

  Sárvantar jóladagatal :)

 216. Ólöf vala

  5. November 2013

  rosalega er þetta girnilegt

 217. Hrund Valsdóttir

  5. November 2013

  Mmmmm..mikið væri ég til í þennan unaðslega vinning! Lakkrís er fyrir mér þad sem súkkulaði er fyrir svo mörgum öðrum. Þessi lakkrís frá Johan Bülow er ótrúlegur!

 218. Sæunn Þórisdóttir

  5. November 2013

  guð á himnum hvað mig langar í þetta ! þessi lakkrís er náttúrlega einn sá besti, umbúðirnar líka svo einstaklega smart. mikið agalega ertu gjafmild að láta þetta frá þér, og bara allar gjafirnar sem þú ert búin að vera með í vetur! ég myndi hoppa hæð mína úr kæti :)

 219. Rakel Rún Sigurðardóttir

  5. November 2013

  Mm já takk!

 220. Berglind

  5. November 2013

  Namminammi namm væri klárlega til í svona :) ótrúlega góður lakkrís

 221. Fjóla Guðjónsdóttir

  5. November 2013

  Sérdeilis rausnalegt af þér og Epal, ég myndi ekkert segja nei við lakkrísnum enda sá besti þó víða væri leitað.
  Krossa putta :-)

 222. Sólveig Sara

  5. November 2013

  Hefur alltaf langað að smakka þennan lakkrís!

 223. Anna Ragnarsdóttir

  5. November 2013

  ég smakkaði jóla lakkrísinn 2011 og hann var algjör draumur í dós, það var eins og að taka lítinn bita af paradís! Þannig að ég væri svo sannarlega til í að fá þennan glaðning, sérstaklega til þess að smakka jóla lakkrísinn í ár :)

 224. Svandís Ósk

  5. November 2013

  Grínlaust svo mikil snilld þetta lakkrískonfekt!

 225. Halla Ýr

  5. November 2013

  Besti lakkrís í heimi!!!

 226. ELísabet

  5. November 2013

  Kláralega besti lakkrís sem til er (:

 227. Stefanía Rós Th. Karlsdóttir

  5. November 2013

  Svo rosalega fallegt og gott !!!

 228. HIldur Björk Kristjánsdóttir

  5. November 2013

  mmm….elska þennan lakkrís ;)

 229. Aldís

  5. November 2013

  Mmmm Já ! þetta væri sko það æðislegasta

 230. Svana Kristín Guðbjartsdóttir

  5. November 2013

  Elska lakkrís og væri til í að smakka þennan, ekki skemmi fyrir að ég heiti svona flottu nafni ;)

 231. Sóley Siggeirsdóttir

  5. November 2013

  Það hlaut að vera að þetta væri einhver eðal lakkrís!! Ég rakst á hann í Bornholm fyrir meira en ári síðan, eftir mikla umhugsun ákvað lakkrís sjúklingurinn ég að láta það vera í það skiptið að kaupa krukku og ég sé ennþá eftir því!! Þessi lakkrís má alveg koma með jólin til mín :-)

 232. Thelma Lind Karlsdóttir

  5. November 2013

  mm já takk!

 233. Sara Birgisdóttir

  5. November 2013

  Uhmmm já takk. Elska lakkrís og bloggið líka :-)

 234. Svava

  5. November 2013

  Já takk :)

 235. Ragnheiður Diljá Hrafnkelsdóttir

  5. November 2013

  Ég eiginlega verð að eignast þennan lakkrís….sjúk í þetta dagatal :))

 236. Hólmfríður Magnúsdóttir

  5. November 2013

  Ég smakkaði þennan lakkrís um daginn, á engin orð!
  Þessi maður hlýtur að vera eitthvað annað

 237. Unnur Kristín

  5. November 2013

  Já takk :) væri svo til í þennan lakkrís

 238. Birna Rún

  5. November 2013

  mmmmm….lakkrís…… krossa fingur…

 239. Kolla

  5. November 2013

  Finnst lakkrís æði en hef því miður ekki smakkað þennan.
  Krossa fingur ☺️

  Kolbrún Ósk Ómarsdóttir

 240. Fríða G. Birgisdóttir

  5. November 2013

  Hrikalegur góður lakkrís. Hef því miður bara smakkað eina tegund en dósin var fljót að klárast :)

 241. Íris

  5. November 2013

  Ómæ! þessi gjöf væri himnaríki fyrir mig :-)
  Eeeeeeeelska þennan lakkrís!

  krossa fingur!
  takk enn og aftur fyrir yndislegt blogg :-)

 242. Maren Lind Másdóttir

  5. November 2013

  Að lesa lýsinguna á jólavörunni var næstum því of mikið fyrir mig! Ég er sjúklega spennt fyrir þessum lakkrís! þvílík dásemd :)

 243. Helga Baldvinsdóttir

  5. November 2013

  MMmmm hrikalega góður lakkrís, krossa fingur að ég lendi í lukkupottinn :)

 244. Berta

  5. November 2013

  Nammm þetta er uppáhalds

 245. Hólmfríður Erna Kjartansdóttir

  5. November 2013

  Er algjör lakkrísGrís og vissi ekki af því að þessi væri kominn til landsins! Hlakka til að smakka :)

 246. Katrín

  5. November 2013

  Já takk, snilldarhugmynd að jóladagatali

 247. Helga Rós Sigfúsdóttir

  5. November 2013

  Mmmm, endilega takk! :)

 248. Guðfinna

  5. November 2013

  mmm besti lakkrísinn

 249. Hugrún Vignisdóttir

  5. November 2013

  Namm namm, bjó í DK og kynntist þessari dásemd þar og flutti að sjálfsögðu góðgæti með mér heim sem kláraðist ansi fljótt!
  Þetta myndi sko fullkomna aðventuna mína og gleðja bumbubúann þar sem cravings í lakkrís stendur sem hæst þessa stundina :)

 250. Snædís Ósk

  5. November 2013

  Mmmmm… Þetta verð ég að eignast!

 251. Þrúður sigurðardóttir

  5. November 2013

  Ohh já takk, myndi sko ekki slá hendinni á móti þessu!

 252. Guðrún Guðjónsdóttir

  5. November 2013

  Ummm Jóladraumur!!!

 253. Silja Guðbjörg

  5. November 2013

  mmm lakkrís! já takk :)

 254. Lilja Liljarsdóttir

  5. November 2013

  ég ELSKA þennan lakkrís!!!! þetta er upplifun að borða þennan lakkrís. Ég vona að ég fái gleðileg jól með trufluðu lakkrísdagatali :)

 255. Anonymous

  5. November 2013

  Kross, kross, kross!
  Sigrún Baldursdóttir

 256. Sigríður Hulda Árnadóttir

  5. November 2013

  Mmmm-þennan væri ég til í að smakka :)

 257. Ólafía Sigurjónsdóttir

  5. November 2013

  Ó mæ hvað þetta væri ljúft!

 258. Elísabet Ólöf

  5. November 2013

  Ómæ hvað mig langar í þennan lakkrís !
  Þvílík dásemd að eiga yfir jólin :)

 259. Ása Magnea

  5. November 2013

  Já takk, yrði nú ekki leitt að bjóða upp á þetta um jólin já eða fyrir jólin :)

 260. Lilja Rún Gunnarsdóttir

  5. November 2013

  ómæ hvað ég væri til í þennan yndislega lakkrís :)

 261. Hilda Karen

  5. November 2013

  Nammmmminammm, ég væri svo til ;)

 262. Ragnhildur Sigurbjartsdóttir

  5. November 2013

  Ohh já takk – æææðislegur lakkrís!

 263. Sonja Hrund

  5. November 2013

  Ég myndi gefa handlegg fyrir svona lakkrís, ekkert smá spennandi! Trúi vel að þú þurfir að losa þig við hann sem fyrst! :)

 264. Ingibjörg Torfadóttir

  5. November 2013

  Jesús ég slefaði þegar ég las þetta, besti lakkrís í heimi!

  Takk kærlega fyrir skemmtilegt blogg, hef fylgst með þér lengi lengi :)

 265. Þórdís Anna

  5. November 2013

  Mamma gaf mér fyrsta molan af þessum dýrindis góða lakkrís. Yrði gaman að vinna þennan glæsilega vinning til þess að gleðja mömmu sín með nokkrum molum fram að hátíðunum :)

 266. Elísabet Heiðars

  5. November 2013

  ummmmm ég borða alltaf yfir mig af þessum og fæ illt í magann… EN mér er alveg sama hann er svo svakalega góður!! Takk aftur fyrir frábært blogg, og gjafaleik, þetta eru engar smá gjafir :)

 267. Þóra Margrét Jónsdóttir

  5. November 2013

  Ég elska lakkrís :) Þóra Margrét Jónsdóttir

 268. Heiðrún Ósk Ölversd. Michelsen

  5. November 2013

  Oh lakkríssjúka ég yrði svo ánægð með þennan meiriháttar flotta pakka :)

 269. Matthildur Lárusdóttir

  5. November 2013

  óóómmmææææ og uummhhh þetta er virkilega spennandi dót, ég væri sko meira en til í svona til þess að gæða mér á ljúfengum bitum á kvöldin eða alla daga :) og þá sérstaklega um jólin nammi nammi :)

 270. Sigríður Sóley Sveinsdóttir

  5. November 2013

  namminamm! :)

 271. Edda María Elvarsdóttir

  5. November 2013

  Væri heldur betur til í lakkrís, elskann!

 272. Björgheiður

  5. November 2013

  Ég er með krosslagða fingur og tær :)

 273. Sunna María Jónasdóttir

  5. November 2013

  OMG ég elska lakkrís og væri svo sannarlega til í að fá svona glaðning fyrir jólin!! Ótrúlega gaman af þessum gjafaleikjum hjá þér og vinningarnir ekki af verri endanum! :)

 274. Andrea Björk Elmarsdóttir

  5. November 2013

  Vá hvað ég væri til í svona, elska lakkrísinn frá honum!!

 275. Heiða Pétursd. Dam

  5. November 2013

  Elska þennan lakkrís !! væri yndislegt að geta boðið uppá hann um jólin

 276. Margrét Pétursdóttir

  5. November 2013

  elsku mútta mín yrði nú aldeilis ánægð ef ég gæti glatt hana með þessum flotta pakka. þetta er hennar uppáhalds lakkrís :) ég hef ekki enn smakkað en umbúðirnar eru lang flottustu sælgætisumbúðir sem ég hef séð.

 277. Sigrún Dögg

  5. November 2013

  jesús minn þetta er svo góður lakkrís….

 278. Erla Jónatansdóttir

  5. November 2013

  Mmmmm lúxus lakkrís, hljómar fáránlega vel. Finnst lakrís hættulega góður.
  Takk fyrir ótrúlega skemmtilegt blogg.

 279. Ragnheiður

  5. November 2013

  Sérlega glæsilegar umbúðir og innihaldið ekki síðra!

 280. Sóley Davíðsdóttir

  5. November 2013

  Namm! þetta er svo góður lakkrís!

 281. Louisa

  5. November 2013

  Úh þetta mundi henta svo vel. Ég á alveg eftir að búa til jóladagatal og það eru 3 vikur í settan dag. Ef ég fengist svona gæti ég farið beint í að skrifa jólakortin

 282. Hugrún Ósk

  5. November 2013

  svo fallegt nammi! kv hugrún :)

 283. María H. Jónsdóttir

  5. November 2013

  Er með vatn í munninum, þetta er langbesti lakkrísinn sem ég hef smakkað.

 284. Elín Ósk Hjartardóttir

  5. November 2013

  Girnó. :)

 285. Lena Rut

  5. November 2013

  SYNDSAMLEGA GÓÐUR !!!

 286. Valdís Björk

  5. November 2013

  Væri sko alveg til í smá lakkrís :) *krossaðirfingur*

 287. Halla Eyjólfsdóttir

  5. November 2013

  mmm lakkrís :)

 288. Guðrún Anna

  5. November 2013

  Hef aldrei smakkað þennan lakkrís, væri svo mikið til í það því umbúðirnar tala sínu máli, girnilegt !

 289. Emilía Einarsd.

  5. November 2013

  smakkaði þennan ótrúlega góða lakkrís í epal og hann er algjör draumur í dós Já Takk!

 290. Steinunn Kristinsdóttir

  5. November 2013

  væri alveg til í smálakkrís:) og gefa með mér:)

 291. Ragnhildur Hólm Sigurðardóttir

  5. November 2013

  Óóóóó. Þetta á svo vel við lakkríssjúklinginn mig!

 292. Erna S. Sveinsdóttir

  5. November 2013

  Jà, ég er alveg svakalega spennt yfir þessum lakkrís, mögulega vandræðalega mikið! :)

 293. Soffía Tinna

  5. November 2013

  hreinn UNAÐUR, hjálpi mér hvað ég sakna Johan Bulow lakkríss! þegar ég var búsett í kaupmannahöfn tók ég oftar en ekki smá auka krók í magasin du nord til að komast nær sölubásnum þeirra, þó það væri ekki nema bara til að þefa! Nú um jólin verður svo einmitt ár síðan ég flutti til Íslands svo það væri tilvalin ársdvalar/dk-söknuðar glaðningur :) xx ST.

 294. Bergdís Ýr Guðmundsdóttir

  5. November 2013

  VÁ hvað ég yrði hamingjusöm með að vinna leikinn, hef alltaf gælt við að kaupa lakrískassa þegar ég hef farið í Epal en alltaf ákveðið að bíða eftir rétta tilefninu til þess að kaupa lakkrísinn… ég vona að þú gerir Desember-inn minn unaðslegan með því að fá gjöfina :)

 295. Hrund Jakobs

  5. November 2013

  Ég missi vatnið yfir þessari dásemd. Það væri ekki verra að skála í Lúxux lakkrís eftir fæðingu.

  Kv ólétta pían sem þurfti að fara í lakkrís pásu. Hrund Jakobsdóttir xxx

 296. Kristín Stefànsdóttir

  5. November 2013

  Get sannarlega mælt með þessum lakkrís og væri alveg til ì hann fyrir jòlin

 297. Jóna Björk

  5. November 2013

  Já takk :o)

 298. Bryndís Ýrr Pálsdóttir

  5. November 2013

  Omæ já þetta er ég sko til :) Ekki verra að eiga svona sparilakkrís fyrir desembermánuðinn og þá sérstaklega fyrir lakkríssjúklinga!!

 299. Guðrún Hrönn Stefándóttir

  5. November 2013

  Hef aldrei smakkað þennan lakkrís en er svooo mikið til í það.

 300. Emma

  5. November 2013

  Vá vá! o nammi þessi lakkrís er bestur í heimi! ég væri alveg ótrúlega til í lakkrís-jól :)

 301. Auður Benjamínsdóttir

  5. November 2013

  Ég myndi ekki hata það að fá svona gourmet lakkrís :)

 302. Bergþóra Góa Kvaran

  5. November 2013

  óhhh þessi lakkrís myndi gera daginn minn svo miklu betri!

 303. Sara Haynes

  5. November 2013

  Ó hvað það væri gaman að fá svona glaðning með lærdómnum!

 304. Heiða Elín

  5. November 2013

  Magnað takk fyrir !

 305. Jana Ósk

  5. November 2013

  NAMM

 306. Kristjana

  5. November 2013

  Namm!

 307. Daníel Gauti Georgsson

  5. November 2013

  já takk mér langar að smakka þennan hann hlýtur að vera góður :)

 308. Jóna María

  6. November 2013

  Mmm.. þessi myndi koma sér vel í jóla-prófa-lestrinum :)

 309. Sigríður Erla

  6. November 2013

  Þú ert ótrúleg, gjafirnar þínar hafa allar verið frábærar, en lakkríshjartað mitt tók auka kipp við lesturinn á þessari færslu :)
  Takk fyrir frábært blogg, ég hef verið dyggur lesandi í mörg ár, haltu áfram að vera svona frábær!

 310. Lena Dögg

  6. November 2013

  Nammnammnamm :)

 311. Elísabet Kristjánsdóttir

  6. November 2013

  Glæsilegt hjá ykkur :D Ekkert smá veglegur pakki. Það yrði alveg himneskt fyrir alla fjölskylduna. Læt mig dreyma <3

 312. Margrét

  6. November 2013

  Lakkrís-jól yrðu bara betri jól!

 313. Bylgja Dögg

  6. November 2013

  Mmmm lakkrís, væri sko alveg til í svona flottar gjafir :)

 314. Margrét H. Ásgeirsdóttir

  6. November 2013

  Krossa fingur og vona að ég verði sú heppna ;)

 315. Eva

  6. November 2013

  jiiimundur minn – really!!! í raun væri ekkert gott að vinna þetta gúmmulaði :-) blóðþrýst upp úr öllu valdi og rassinn út um allt…hohoho! – en ég er óheppna týpan svo þetta er allt í lagi ;-)
  knús til þín svana mín – elska bloggið þitt.

 316. María Blöndal

  6. November 2013

  María Blöndal og er mikill aðdáandi lakkrís og auðvitað þessarar síðu ;)

 317. Bryndís María

  6. November 2013

  Hefði ekkert á móti því að fá smá lakkrís :)

 318. Gréta María

  6. November 2013

  úff … það er ekki hægt að segja nei við neinu með lakkrísbragði;)

 319. Freyja

  6. November 2013

  namminamm! væri mjög mikið til í að smakka svona fínan lakkrís :)

 320. Viktoría Sól

  6. November 2013

  Mmm ég er til ! :D

 321. Hildur

  6. November 2013

  Blóðþrýstingurinn minn hækkaði af gleði við að sjá þetta!
  Krossa fingur:))

 322. Dagrún Jónasdóttir

  6. November 2013

  Ég elska lakkrís… Kannski aðeins of mikið svo þessi gjafapakki hljómar aðeins of vel!
  Kv. Dagrún Jónasdótir

 323. Þórdís Jóna

  6. November 2013

  óóóó hvað mig langar að vinna- er algjörlega lakkríssjúk ;)

 324. Erla Óskarsdóttir

  6. November 2013

  Já takk, Kv. Erla :-)

 325. Lilja Dögg

  6. November 2013

  LakkGrís!

 326. Steinvör Jóns

  6. November 2013

  Ómæ elska lakkrís :)

 327. Ingibjörg Soffía

  6. November 2013

  Vá hvað ég væri til í að smakka þennan lakkrís! Var einmitt að hugsa um það í dag hvað mig langaði rosalega í einhvern góðan lakkrís. :)

 328. Íris Gunnarsd.

  6. November 2013

  Yrði dásamlegt að eiga fyrir jólin :-)

 329. Ástríður

  6. November 2013

  Ég krossa tær og fingur!

 330. Lilja Kristin Ólafsdóttir

  10. November 2013

  Vá mig langar svo.