“lakkrís”

Lakkrísbomban

Í tilefni þess að ég varð 25 ára þann 19. október s.l. bauð ég nánustu vinkonunum í smá brunch um helgina (en ég ætla svo að halda betur uppá það þegar tími gefst). Þegar kemur að bakstri og kökum get ég alveg gleymt mér í gleðinni en ég elska að […]

KOPAR DRAUMUR Í DÓS

*VARÚÐ, ekki lesa þessa færslu ef að þú hatar jólin eða sælgæti. Ég er búin að vera með visst jólalag á heilanum núna síðustu tvo daga og ekki skánaði ástandið þegar ég sá hvernig jólalakkrísinn í ár verður frá Johan Bülow vini mínum, koparhúðaður lakkrís hjúpaður í súkkulaði með saltkaramellu […]

Nú má desember koma…

… þó nóvember hafi bara verið að byrja þá erum við fjölskyldan tilbúin fyrir desember! Allir fjölskyldumeðlimir eru nú komnir með sín jóladagatöl og það fullkomin jóladagatöl fyrir hvert okkar :) Fyrsta dagatalið sem mætti á heimilið var lakkrís dagatalið frá Johan Bulow sem fæst í Epal. Aðalsteinn er mjög […]

SÓNAR – DAY 3

Sykur snilld ég er svo ánægð með þessa mynd – tók pano-myndir á öllum kvöldunum en þessi var eiginlega eina nothæfa! haha ég hefði viljað sjá bæði Fm Belfast og Vök og Sykur en þetta var allt á svipuðu tíma svo það varð að velja & hafna. En Sykur voru […]

GJAFALEIKUR : LAKKRÍS BY JOHAN BüLOW

Ég er aldeilis ekki búin að gleyma lokavinningnum í afmælisleiknum, vinningurinn er bara svo æðislegur að þetta tók sinn tíma:) Sem smá upphitun þá ætla ég að gefa einum heppnum lesenda æðislegann poka stútfullann af lakkrís frá Johan Bülow ásamt lakkrísjóladagatalinu “24 little black secrets” mmmm. Helst þarf ég að […]