Ein þekktasta danska hönnunin er án efa klassíska Koppel spegilpóleruð stálkannan frá Georg Jensen sem hönnuð var árið 1952 af Henning Koppel. Kannan er einstaklega formfögur og einkennist af mjúkum bogadregnum línum sem gerir hönnunina svo aðlaðandi. Mig hafði dreymt um að eignast þessa könnu í mörg ár áður en ég lét af því verða og ég elska að bera hana fram á góðum tilefnum og í matarboðum. Fyrir ekki svo löngu síðan kynnti Georg Jensen þessa klassísku hönnun í nýjum litum sem vakið hafa mikla athygli, mjög svo stórt skref fyrir þetta danska hönnunarhús sem þekkt er fyrir hefðir, glæsileika og klassík. Kannan sem áður hefur aðeins sést gljáandi silfurlit er núna fáanleg í ljósbleiku, ljósbláu, ljósgrænu og í dökkbláu!
Svart á Hvítu
Flokkar
Flokkar
- Afmæli
- Baðherbergi
- Barnaherbergi
- Bækur
- Beauty
- Borðstofa
- Börn
- Búðir
- DIY
- Eldhús
- Fagurkerinn
- Fréttir
- Fyrir heimilið
- Garðurinn
- H&M home
- Heimili
- Hitt og þetta
- Hönnun
- Hugmyndir
- iittala
- Ikea
- Íslensk heimili
- Íslensk hönnun
- Jól
- Klassík
- List
- Matur & bakstur
- Mæli með
- Óskalistinn
- Persónulegt
- Ráð fyrir heimilið
- Samstarf
- Skart
- Skrifstofa
- Stofa
- Svefnherbergi
- Tímarit
- Umfjöllun
- Uppáhalds
- Veggspjöld
- Verslað
- Verslunarborgin
- Ýmislegt
Skrifa Innlegg