FYRSTA JÓLATRÉÐ

Persónulegt

Screen Shot 2014-12-22 at 1.53.31 PM

Ein jólamynd héðan heima sem ég setti inn á instagramið mitt í gærkvöldi. Þetta er útsýnið mitt frá mínu uppáhaldshorni á heimilinu, -uppí sófa. Ég fékk loksins bókina Colorful með póstinum í gær, ég mæli eindregið með henni fyrir þá sem kunna að meta stíl Lottu Agaton og Piu Ulin. Annars er það að frétta að fyrsta jólatréð var keypt í ár og mikið sem ég er ánægð með það. Lítið og sætt en við eigum þó lítið jólatrésskraut fyrir það en kemur það ekki bara með árunum:)

Vonandi eigið þið góðan dag, og munið ekkert stress og verið hress:)

ÍSLENSK HÖNNUN: SINDRASTÓLLINN

Skrifa Innlegg