fbpx

FRÉTTIR ÚR BLOGGLANDI

Heimili

… það er aldeilis allt að frétta úr Blogglandi þessa dagana en það sem ég er spenntust fyrir er að bloggskvísan Hrefna Dan er að selja sætu íbúðina sína á Akranesi til að stækka við sig. Ég hef að sjálfsögðu fylgst lengi með Hrefnu og finnst smá eins og við þekkjumst útaf því, kannist þið við þannig tilfinningu? Ég læt fylgja með nokkrar myndir af instagraminu hennar sem eru alltaf svo líflegar og fínar. Fleiri myndir af íbúðinni getið þið séð hér.

Screen Shot 2016-10-26 at 13.02.07 Screen Shot 2016-10-26 at 13.15.23 Screen Shot 2016-10-26 at 13.19.25

Ég er ekki viss um að sunnudagsbrönsinn hennar fylgi með kaupunum haha, en hvatning fyrir verðandi eigendur að halda í þessa skemmtilegu hefð hennar Hrefnu. Kannski fæ ég einn daginn boð í svona bröns!

Screen Shot 2016-10-26 at 13.20.19

Þessi skvís er meðetta, getið fylgst með henni á snapchat og instagram : hrefnadan

skrift2

BLÁTT SVEFNHERBERGI

Skrifa Innlegg

Skilaboð 1