fbpx

FLOTT HEIMILI MEÐ PLAKÖTUM

Heimili

Ég er dálítið skotin í þessu heimili, og sérstaklega uppröðuninni á plakötunum í eldhúsinu. Það getur verið smá trikkí að raða saman mörgum svona stórum römmum en þarna heppnast það mjög vel. Hér býr hin danska Kathrine Højriis sem að er eigandi plakata-verslunarinnar I love My Type. Það kemur því ekki á óvart að hún sé með stærðarinnar vegg með plakötum á heimilinu sínu!

1419-bolig-31419-bolig-1 1419-bolig-21419-bolig-9

Mjög smart íbúð!

 

STOFAN MÍN & BLÓMIN

Skrifa Innlegg

Skilaboð 1

  1. Elísabet

    12. June 2014

    Rosa flott! Veist þú um einhvern sniðugan stað sem maður getur fengið svona flott plaköt? Heimasíður eða verslun? ….p.s annars elska ég bloggið þitt!