fbpx

FALLEGT ÍSLENSKT & STÍLHREINT HEIMILI : BIRKIGRUND

Heimili

Þvílík veisla sem þetta heimili er – þessi glæsilega eign hefur farið víða á samfélagsmiðlum síðan hún fór á sölu enda dásamlega falleg og ég get ekki annað en deilt henni líka hér á blogginu ♡ Stíllinn hittir beint í mark, ljóst og stílhreint með persónulegum munum, listaverkum og fallegri hönnun í fullkomnu jafnvægi

Kíkjum í heimsókn á þetta dásamlega heimili –

 Sjá frekari upplýsingar á Fasteignasíðu Mbl.is

Algjört æði þetta hús og ótrúlega mikið af góðum hugmyndum að sjá.

 // Fylgstu einnig með á Instagram @svana.svartahvitu 

HARPA KÁRA SELUR GLÆSILEGT HEIMILI SITT Í GNOÐARVOGI

Skrifa Innlegg