fbpx

FALLEGT ÍSLENSKT HEIMILI : STÍLHREINT Á LAUGARNESVEGINUM

Íslensk heimili

Kíkjum í heimsókn á fallegt og stílhreint íslenskt heimili – hér var allt tekið í gegn og mikið endurnýjað fyrir um tveimur árum síðan og má sjá að virkilega var vandað valið á m.a. gólfefni og innréttingum… ég er alveg að elska parketið sem ég veit að er frá Parka♡ Þetta bjarta og fína heimili er ekki nema um tæpir 52 fm en með góðu og opnu skipulagi nýtist plássið vel. Fullkomin fyrsta eign?

Myndir : Gunnar Sverrisson 

Fyrir frekari upplýsingar smellið þá hér 

// Fylgstu einnig með á Instagram @svana.svartahvitu

FALLEGT ÍSLENSKT HEIMILI: BJART & SMART HEIMA HJÁ ÖNNU FRÍÐU

Skrifa Innlegg