fbpx

FALLEGT ÍSLENSKT HEIMILI : BÚLAND

Íslensk heimili

Þetta dásamlega heimili er nú til sölu fyrir áhugasama – en best væri að fá að flytja beint inn með öllu saman því glæsilegt er það! Vel valin húsgögn og hönnun má finna í hverju horni, og falleg barnaherbergin sem gefa góðar hugmyndir. Svefnherbergið er algjör draumur, með stærðarinnar fataherbergi og innangengu baðherbergi – draumur! Hér býr Alma Ösp Arnórsdóttir innanhússráðgjafi og annar stofnanda StudioVOLT sem tekur að sér allskyns ólík hönnunarráðgjafaverkefni, spennandi fyrirtæki sem er nýlega stofnað og á án efa eftir að vekja mikla athygli enda smekklegar dömur þar að baki. Hægt er að fylgjast með StudioVOLT á Instagram HÉR – 

Kíkjum í heimsókn –

 

Myndirnar tók Gunnar Sverrisson

Fallegt ekki satt!? Allar frekari upplýsingar má finna hér á fasteignavef Mbl.

GRÁTT HEIMILI MEÐ SJARMERANDI SVEFNHERBERGI

Skrifa Innlegg

Skilaboð 1

  1. Maria

    20. February 2021

    Veistu hvaðan borðstofuborðið er?