fbpx

FALLEGT ÍSLENSKT HEIMILI : ALLT DÖKKMÁLAÐ HJÁ FAGURKERA

Heimili

Þetta einstaklega fallega íslenska heimili var að koma á sölu – staðsett í Bjarkarási, 210 Garðabæ fyrir ykkur sem eruð í fasteignahugleiðingum. Íris Tara bloggari hjá Króm býr hér ásamt fjölskyldu sinni en hún er mikill fagurkeri sem sést vel á heimilinu hennar. Dökkmálaðir veggir og fallegir munir einkenna heimilið sem er hrikalega smart. Sjáið líka hvað barnaherbergin eru dásamleg!

Kíkjum í heimsókn –

Myndir og frekari upplýsingar um fasteignina má finna hjá Fasteignir.is

Ég elska litavalið hjá Írisi, mjúkir og grábleikir tónar við dökk húsgögn og dökkar innréttingar og útkoman er svo hlýleg og elegant. Hér ef eflaust gott að búa.

// Fylgstu einnig með á Instagram @svana.svartahvitu 

20 FLOTTIR SÓFAR SEM OKKUR GETUR DREYMT UM

Skrifa Innlegg

Skilaboð 1

  1. Elfa Björk

    20. August 2019

    Veistu nokkuð hvaðan svarti skápurinn í stofunni er?

    Takk fyrir skemmtilegasta bloggið :)