fbpx

FALLEGT ÍSLENSKT HEIMILI // ÁLFTAMÝRI

Íslensk heimili

Fallegt íslenskt heimili sem heillar er tilvalið að skoða á þessum fína (rigningar) föstudegi. Þessi 80 fm 3ja herbergja íbúð er mikið endurnýjuð og er nú komin á sölu fyrir áhugasama. Eldhúsið er sérstaklega skemmtilegt með flísalögðum veggjum og sætum borðkrók. Barnaherbergið er líka dásamlegt með hálfmáluðum grænum veggjum og Hansa hillum.

Kíkjum í heimsókn –

Ljósmyndir : Fasteignaljósmyndun.is

Fleiri upplýsingar varðandi eignina má sjá hér – 

Ljósmyndir : Fasteignaljósmyndun.is

NORSKUR ÁHRIFAVALDUR SELUR LITRÍKT HEIMILI

Skrifa Innlegg