fbpx

FALLEGT HEIMILI ÞAR SEM BIRTAN FLÆÐIR INN

EldhúsHeimili

Stærðarinnar gluggar og gífurleg lofthæð er eitthvað sem flestir láta sér nægja að dreyma um, það væri helst að komast yfir gamla verksmiðju til að uppfylla þann draum – vá hvað ég væri til! Hér er einmitt á ferð ótrúlega fallegt heimil sem staðsett er í gamalli verksmiðju þar sem áður voru framleidd píanó. Kíkjum á þetta draumaheimili… 

  

Via Historiska Hem

Hér gæti ég búið ♡

ÉG FER Í FRÍIÐ!

Skrifa Innlegg