DOPPÓTT & FALLEGT

Íslensk hönnunSvefnherbergiVerslað

doppurHversu fín eru nú þessi doppóttu rúmföt hér að ofan, öll með svörtum doppum en þó svo ólík. Það eru fleiri en ég sem kjósa að gera alltaf örlitla tiltekt um helgar og þá er tilvalið að skella nýjum og brakandi hreinum rúmfötum á rúmið og ekki væri nú verra ef þú væru svona falleg. Svartar doppur heilla mig, ég þakti nú heilann vegg í herbergi sonarins með litlum svörtum límmiðadoppum en það er reyndar ákveðið áhugamál hjá honum að týna þær hægt og rólega af veggnum og henda í ruslið mér til mikillar ánægju:)

// 1. Rúmföt frá OYOY, Snúran. // 2. Rúmföt frá YAIYAI, væntanleg í vikunni í Minimal Dekor. // 3. Íslensk hönnun frá Ihanna home, Epal. //

Screen-Shot-2015-04-23-at-22.38.42111

Á STRING HILLUNNI

Skrifa Innlegg

Skilaboð 1

  1. Ragga

    1. February 2016

    Ok vá. Hef aldrei séð þessi YAIYAI – þau eru ógeðslega flott!