fbpx

DANSKT & SMEKKLEGT JÓLASKREYTT HEIMILI

HeimiliJól

Þau gerast varla betri heimilin en þetta hér, persónulegur stíll, falleg hönnun og jólaskreytingar! Hér býr Louise ásamt fjölskyldu sinni en hún bloggar undir nafninu Mortilmernee og deilir þar myndum frá dásamlega fallegu heimili sínu, ég hef einmitt skrifað um þetta heimili áður sem sjá má – hér – ef þið viljið einnig kíkja á það án jólaskreytinga.

Njótið ♡

Myndir : My Scandinavian home.

Sjá alla þessa liti, algjört æði og jólatréð á veggnum er sérstaklega skemmtilegt. Ég elska að skoða svona lifandi heimili, þau veita mér yfirleitt mestan innblástur.

// Fylgstu einnig með á Instagram @svana.svartahvitu

SNILLDAR HEILRÆÐISKUBBADAGATAL 2020 FRÁ SANÖ REYKJAVÍK

Skrifa Innlegg