BEÐIÐ MEÐ EFTIRVÆNTINGU…

HönnunIkea

Það má svo sannarlega segja að beðið sé með eftirvæntingu eftir Sinnerlig línunni sem Ilse Crawford hannaði fyrir Ikea, en það er varla þverfótað fyrir umfjöllunum um þessa línu á flestum hönnunarbloggum sem ég les. Ég læt það ekki trufla mig og birti líka myndir af línunni því hún er afskaplega vel heppnuð og Ilse er einnig í miklu uppáhaldi hjá mér. Kíkjum á þessar fallegu myndir…

Sinnerlig-arbetsplats-700x525 PH128669 Sinnerlig-miljo-700x524 PH128541 PH128143

ó hversu fallegt, það má svo sannarlega láta sig dreyma um einn til tvo hluti úr þessari línu.

Screen-Shot-2015-04-23-at-22.38.421

SUMAR & SÓL

Skrifa Innlegg

2 Skilaboð

  1. Ragna

    26. June 2015

    Alls ekki láta það stoppa þig þó aðrir bloggarar séu allir að blogga um það sama. Ég les bara þitt hönnunarblogg þannig að annars missi ég af ef þú bloggar ekki um það! ;-)