fbpx

Á ÓSKALISTANUM: IKEA RANARP

IkeaÓskalistinn

Ég er dálítið mikið skotin í þessum Ranarp lömpum þó að nýr lampi sé algjörlega í síðasta sæti á forgangslistanum mínum þessa dagana. Ég get þó ómögulega ákveðið hvaða týpa yrði fyrir valinu, ég féll upphaflega fyrir gólflampanum þegar ég rakst á hann nýlega í heimsókn en mig vantar alls ekki nýtt ljós í stofuna mína svo hann er eiginlega off. Borðlampinn væri hinsvegar mjög flottur á vinnustofuna og vegglampinn mögulega sem lesljós í svefnherbergið.

dcfe66de5c74cb004ff42a6918c33943 4d716ac29590cb49aa955f90ad076b6d96e3c30c06c96b46beb071e248c6e0cf

079b25c6d36545d323da3f40a5790f9e

Ég ætlaði reyndar ekki að trúa því fyrst að þetta væri frá Ikea þegar ég sá lampann fyrst. Gylltu detailarnir og svart-hvíta rafmagnssnúran gera ótrúlega mikið fyrir heildarlúkkið og gerir hann örlítið meira “júník” þrátt fyrir að vera fjöldaframleidd vara.

Algjört bjútí, og svo er verðið alveg nokkuð fínt verð ég að segja:)

 

NÝTT STOFUSTÁSS

Skrifa Innlegg

5 Skilaboð

  1. Valdís Ragna

    30. July 2014

    Svo gjordjöss. Ég er með svona loftljós í eldhúsinu og hann gerir svoooo mikið fyrir það. Vissi ekki að það væri líka til gólflampi í sömu línu! ég í IKEA!!

  2. Fjóla

    30. July 2014

    Ég er með vegglampann sem lesljós inn í svefnherbergi – ekkert smá flottur ;)