fbpx

45 FALLEGAR BRÚÐARGJAFIR ♡

Fyrir heimiliðÓskalistinnVerslað

Það er fátt skemmtilegra en að fara í brúðkaup og ég vildi óska þess að fleiri í kringum mig væru að gifta sig. Ég tók saman nokkrar hugmyndir af fallegum brúðargjöfum sem ég vona að nýtist ykkur sem eruð á leið í veislu á næstunni jafnt sem væntanlegum brúðhjónum sem eru að undirbúa sinn stóra dag. Það er alltaf klassískt að gefa hluti fyrir heimilið, fallegt stell, hnífapör, blómavasa, rúmföt og fallega hönnun – alla þessa hluti gæti ég hugsað mér að eiga fyrir mitt heimili ♡

// Marmaraplatti – Bast.is // Falleg hnífapör – Kokka // Smart glerglös – Kokka // Afsteypa af listaverkinu Dýrkun eftir Ásmund Sveinsson – Safnbúð Listasafns Reykjavíkur // Aalto vasi frá Iittala er í uppáhaldi hjá mér – söluaðilar iittala // Hvít rúmföt – Bast.is // Falleg bók á stofuborðið – Safnbúð Listasafns Reykjavíkur // Blómavasar – Bast.is // Ultima Thule karafla – söluaðilar iittala //

// Nordstjerne vasi – Dimm.is // Gylltur bakki – Bast.is // Kopar hnífapör – Bast.is // Bleikt ullarteppi – Dimm.is // Fallegt plakat – Dimm // Kristal blómavasi – Snúran // Svartar Bitz morgunverðarskálar – Snúran, Bast og Líf og list // Bleik Essence glös frá iittala // Kopar pottur – Kokka //

// Royal Copenhagen skál – Kúnígúnd // Feed me skál, Anna Þórunn – MUN og Epal // Svart marmarabretti – Dimm.is // Klassísk hvít Kubus skál – Epal // Flottur standur undir eldhúsrúlluna – Dimm.is // Emaléraður járnpottur – Kokka // Kökustandur – Bast // Klassísk Pappelina gólfmotta – Kokka //

// Ullarteppi frá ihanna home – Epal og MUN // Stafabolli frá Royal Copenhagen – fæst í Danmörku // Gubi Adnet spegill – Epal // Snæuglan salt eða piparkvörn – Kokka // Falleg fuglateikning eftir Benedikt Gröndal  –  Safnbúð Reykjavíkur, Aðalstræti 10 // Ilmkerti L:A Bruket – Snúran og Dimm // Bell Tom Dixon borðlampi – Lumex // OYOY röndóttur kökustandur – Snúran // Emaléraður járnpottur – K0kka //

// Kertastjakar sem leggjast saman – Bast // Klassískt PH5 ljós – Epal // Lolo blómavasi – Epal // Takk Home viskastykki – Snúran og Epal // Málverk eftir Ella Egilsson – sjá upplýsingar hér // Kertastjaki Nordstjerne – Dimm // Blómavasi – Bast // Uppáhalds marmarabakkinn minn – Kokka //

Hvernig lýst ykkur á þessar hugmyndir – þið megið endilega smella á hjartað hér að neðan ef þessi færsla kemur til með að nýtast ykkur ♡

// Fylgist endilega með á instagram @svana.svartahvitu 

SUMARLEGUR INNBLÁSTUR FRÁ H&M HOME

Skrifa Innlegg