fbpx

40 HUGMYNDIR FYRIR GARÐINN & PALLINN

Garðurinn

Sumarið er tíminn… til að hafa það notalegt á pallinum eða í garðinum. Hér má sjá 40 hugmyndir sem veita innblástur hvernig gera megi útisvæðið aðeins huggulegra. Það má auðveldlega gera stemminguna smá notalegri með því að setja upp seríur, fallega púða/sessur á útihúsgögnin og plöntur í nokkra potta. Einnig er alltaf hægt að draga út nokkur innihúsgögn í blíðunni sem síðan eru svo færð aftur inn. Einfalt er oft best eins og sjá má hér að neðan ♡

Smellið á myndirnar í galleríinu til að sjá þær stærri –

Myndir : Svartahvitu Pinterest

// Fylgstu einnig með á Instagram @svana.svartahvitu

FALLEGT ÍSLENSKT HEIMILI // HEIMA HJÁ RAKEL Í SNÚRUNNI

Skrifa Innlegg