fbpx

11.11. NETSPRENGJA HJÁ DIMM & 20% AFSLÁTTUR

BúðirSamstarf

Það styttist í netsprengjudaginn mikla 11.11. eða Singles day eins og margir þekkja hann. Þá setjast þau skipulögðu fyrir framan tölvuna með minnisblokk og byrja að versla fyrstu jólagjafirnar á meðan við hin kannski leyfum okkur eitthvað fallegt fyrir okkur sjálf og heimilið og fáum í leiðinni hugmyndir af jólagjöfum sem við verslum svo vikuna fyrir jólin …;)

Í samstarfi við Dimm sem tekur að sjálfsögðu þátt í afsláttarfjörinu með 20% afslætti af flestum vörumerkjum þá tók ég saman minn óskalista og eiga vörurnar allar það sameiginlegt að vera á afslætti í einn sólarhring, aðeins þann 11.11.

Mögulega leynast hér nokkrar góðar jólagjafahugmyndir,

Sitthvað fallegt fyrir fagurkera, sælkera og fyrir barnið ♡ smelltu á hlekkina til að fara yfir í vefverslun og sjá frekari upplýsingar.

// Rúmföt frá Midnatt home // Svartur vasi frá Dbkd // Plakat frá Poster & Frame // Marmarabakki frá Stoned Amsterdam // Snúin kerti frá Paia Copenhagen // Gerviblóm frá Abigail Ahern //

// Copenhagen sparkling tea til að skála ásamt súkkulaðismyrju mmm. // Sæt og bleik glerkanna frá Kodanska // Salatáhöld frá Be Home // Glerskál frá Kodanska // Made by Mama leðursvunta // Svo góður parmesan ostur frá Made by Mama og parmesanostahnífur //

// Liewood bakpoki // Sætar slaufur // Krúttlegt kanínu næturljós // Liewood búðarkassi // Glas með röri /Bakstursleikföng fyrir litla bakara //

 

// Vasi frá Cooee design // Plakat frá Poster & Frame  // Urð Jólailmkertið er dásamlegt // L:A Bruket handsápa, svo góður ilmur // Glervasi frá Kodanska //

Þess má geta að eftirfarandi vörumerki verða ekki á afslætti: Heymat, Watt&Veke, Jielde, Cappelen Dimyr, Vissevasse, MultibyMulti. 

SARA DÖGG INNANHÚSSHÖNNUÐUR SPJALLAR UM NÝJASTA VERKEFNIÐ // HÖNNUN NINE KIDS

Skrifa Innlegg