fbpx

TWIN WITHIN

Twin Within er samstarf systranna Kristínar Mariellu og Áslaugar Írisar en þær hanna saman skartgripi. Þær opnuðu heimasíðu sína www.twinwithin.com í gær og þar má sjá fyrstu línuna þeirra „City Collection” en hún inniheldur hálsmen. Öll hálsmenin eru handgerð og eru skýrð eftir höfuðborgum heimsins. Þær eru líka á facebook, hér.

„City Collection”
Myndir: Héðinn Eiríksson
Make-up&hár: Anna Kristín Óskarsdóttir
Stylist: Eva Katrín Baldursdóttir
Model: Sara Karen Þórisdóttir

Ég er mjög hrifin af þessu öllu saman! Þá helst hálsmenunum við hvítu skyrtuna, „Madrid” og „Helsinki”.

Hlakka til að fylgjast með þeim áfram.

Andrea Röfn

Í DAG

Skrifa Innlegg

3 Skilaboð

  1. Aslaug

    26. October 2012

    Þetta hálsmen sem maðurinn er með á myndinni er originalt, handgert og hefðbundið afrískt hálsmen og það er akkúrat þaðan sem við meðal annars drógum að okkur innblástur. Það er gaman að vita að það kemst til skila.