Twin Within er samstarf systranna Kristínar Mariellu og Áslaugar Írisar en þær hanna saman skartgripi. Þær opnuðu heimasíðu sína www.twinwithin.com í gær og þar má sjá fyrstu línuna þeirra „City Collection” en hún inniheldur hálsmen. Öll hálsmenin eru handgerð og eru skýrð eftir höfuðborgum heimsins. Þær eru líka á facebook, hér.
„City Collection”
Myndir: Héðinn Eiríksson
Make-up&hár: Anna Kristín Óskarsdóttir
Stylist: Eva Katrín Baldursdóttir
Model: Sara Karen Þórisdóttir
Ég er mjög hrifin af þessu öllu saman! Þá helst hálsmenunum við hvítu skyrtuna, „Madrid” og „Helsinki”.
Hlakka til að fylgjast með þeim áfram.
—
Andrea Röfn






Skrifa Innlegg