fbpx

TVEIR + SEX FRUMSÝNING

Á morgun! ..frumsýna Sunneva vinkona mín og  Veigar Ölnir  þáttinn þeirra, Tveir + Sex

Í þáttunum fjalla þau á opinskáan hátt um kynlíf ungs fólks á Íslandi. Þau tala við sérfræðinga, heyra reynslusögur og setja sig sjálf í ýmsar aðstæður. 

Frumsýning Tveir + Sex verður annað kvöld kl. 22:05 á PoppTíví. Fylgist með á morgun og einnig á facebook síðu þáttarins.

Þessu verður fagnað, það er á kristaltæru!

Andrea Röfn 

ÞRENNT

Skrifa Innlegg