fbpx

RETRO STEFSON – SHE SAID

Splunkunýtt myndband frá Retro Stefson snillingunum við lagið She Said

Nokkrir meðlimir hljómsveitarinnar gera sér lítið fyrir og bregða sér í hlutverk dragdrottninga á sama tíma og aðrir meðlimir leika þjófa og barþjóna. Söguþráðurinn er útpældur og gjörólíkur öðru sem maður hefur séð frá hljómsveitinni!

Þau klikka ekki frekar en fyrri daginn og það er greinilegt hversu mikil vinna var lögð í verkefnið.

Horfið á myndbandið hér að ofan!

Andrea Röfn

PÁSKAR

Skrifa Innlegg