Splunkunýtt myndband frá Retro Stefson snillingunum við lagið She Said
Nokkrir meðlimir hljómsveitarinnar gera sér lítið fyrir og bregða sér í hlutverk dragdrottninga á sama tíma og aðrir meðlimir leika þjófa og barþjóna. Söguþráðurinn er útpældur og gjörólíkur öðru sem maður hefur séð frá hljómsveitinni!
—
Þau klikka ekki frekar en fyrri daginn og það er greinilegt hversu mikil vinna var lögð í verkefnið.
Horfið á myndbandið hér að ofan!
—
Andrea Röfn





Skrifa Innlegg