fbpx

OUTFIT

Outfit gærkvöldsins skartaði kaupum síðastliðins mánaðar og einum klassískum og ofnotuðum jakka.

Það er smá sumar í þessu..

 Outfit:

Hvítur bolur: Cheap Monday/Weekday
Svartur mesh bolur:  Monki
Gallabuxur: Monki
Jakki: Imperial/Kultur
Skór: Nike Roshe Run/Foot Locker
Hálsmen: H&M 

Það er ekki leiðinlegt að hafa komist aðeins til Svíþjóðar í búðirnar. Ég fór svo í stutta ferð til New York og kippti þessum dýrindis Nike Roshe Run með mér heim. Þeir voru það eina sem ég ætlaði að kaupa í ferðinni enda búin að vera með þá á heilanum í smá tíma. Ég klæddist þeim í gær og get staðfest það að þægilegri skó hef ég ekki átt! Þeir verða klárlega mikið notaðir.

Góða helgi

XX

Andrea Röfn

JANELLE & ERYKAH

Skrifa Innlegg

3 Skilaboð

  1. Nafnlaus

    26. August 2013

    Ég vona að þú sjáir þetta þó þetta sé gömul færsla en ég var bara að velta fyrir mér með nike roshe skóna hvort þú tækir einu númeri stærra eða eitthvað svoleiðis eins og er algengt með hlaupaskó og þá sérstaklega free run?

    • Andrea Röfn

      27. August 2013

      Hæhæ,

      Ég er í skóstærð 37 en þessir eru númer 37,5, sem og líka Free Run skórnir mínir. Svo á ég líka annað par af Nike Roshe sem eru í 38 og passa fínt, eru bara aðeins rúmir við tána.

      Það er oft þannig að Nike stærðirnar eru aðeins minni en aðrar og því kannski sniðugt að taka hálfu til einu númeri stærri.

      Kv.
      Andrea Röfn