NÝTT

Á leiðinni heim frá Orlando stoppuðum við í frábæru Boston.

Þar gerðum við líka frábær kaup enda skemmtilegt og ekkert smá þægilegt að versla þar.

Meðal þess sem ég keypti er þessi skyrtu frá Zöru. Mig hafði langað í hana lengi og nú er hún mín og ég er alsæl!


Ég held svo áfram að sýna ykkur það sem rataði með mér heim frá Ameríkunni.

Andrea Röfn

 

BLEIKAR VARIR

Skrifa Innlegg

3 Skilaboð

  1. Þórunn

    9. January 2013

    Munaði miklu á verði á Ísl og USA í Zöru?

    • Andrea Röfn

      9. January 2013

      Það munar en ég veit ekki hvort ég eigi að segja miklu eða ekki.Ég sé t.d. að buxur sem ég hef verið að skoða kosta á útsölunni hérna heima 6.995 en á útsölunni úti kosta þær 40 dollara sem eru 5.200 kr. Þannig að 1.800 króna munur á þeim buxum.