Mig langaði að deila með ykkur morgunmat sem ég hef verið með æði fyrir í langan tíma..
Ég held ég fái seint nóg af þessu
Grísk jógúrt með þeim ávöxtum sem finnast í ísskápnum – í þetta skiptið kiwi, epli og vínber
Góður og næringarríkur morgunmatur..mikilvægasta máltíð dagsins. Nú fer ég eldhress inn í langan vinnudag.
Eigið góðan dag!
—
Andrea Röfn
Skrifa Innlegg