LONDON WORK

Nú er ég komin til London þar sem ég hitti Nikita fólkið mitt. Þið munið kannski eftir því hvað ég heillaðist rosalega af London síðasta haust og það er ekkert nema gaman að vera komin aftur, þó  í stuttan tíma

Hér og í s-Frakklandi munum við skjóta Nikita vor/sumar ’14 línuna, í London er það Saga Sig sem tekur myndirnar

Í gær var góður tökudagur og sólin hátt á lofti –

Ekki trúa þessari mynd  – allt í lagi að vera góð í að þykjast!

Trúið frekar þessum

Dagur 2 hefst núna..

Londonkveðja

ARJ

KONUNGSDAGURINN

Skrifa Innlegg

Skilaboð 1

  1. Theodóra Mjöll

    3. May 2013

    Oh en yndislegt!! Skemmtu þér ótrúlega vel og ég bið að heilsa öllum!!! :)