LONDON, I’M IN LOVE

Vááá London – hún heillaði mig upp úr skónum!

Nokkrar myndir sem ég tók yfir helgina:

Buckingham Palace

Lion King i Lyceum Theatre, ótrúlega flott

Hitti Ebbuna mína sem kom frá Brighton yfir daginnLoksins varð úr því að við Börkur hittumst í London, við höfum eytt ófáum stundunum í að tala um borgina!Monki á Carnaby Street

Edda Oskars og Börkur LondonbúarBig BenBuckingham Palace

*

Ég ætla aftur.. fljótt!!

Andrea Röfn 

UPPÁHALDIÐ MITT #TRENDNET

Skrifa Innlegg

2 Skilaboð

  1. Hjördís Hlíðberg

    16. October 2012

    Fallega kærustupar :D Sé að það var líka ágætis veður, heppnu þið :) p.s. ég vissi ekki að það væri Monki búð í London haha.. Ég hef verið að missa af miklu!!