Ég er á leiðinni til London yfir helgina, í fyrsta skipti! Mig hefur lengi langað að heimsækja borgina og hef ferðast mikið en aldrei hefur leiðin legið þangað. Ég hlakka mikið til að skoða mig um og heimsækja allar fínu búðirnar sem bíða mín.
Ég lofa nóg af túristamyndum sem þið fáið auðvitað að sjá eftir helgi!
—
Andrea Röfn

Skrifa Innlegg